Liverpool ekki búið að segja sitt síðasta í VAR hneyksli helgarinnar Varsjáin er oft á milli tannanna á fólki eftir hverja helgi í ensku úrvalsdeildinni en það er nýtt af nálinni að dómarar séu farnir að dæma af lögleg mörk og verja sig svo með því að þetta hafi allt verið einhver misskilningur eins og Georg Bjarnfreðarson forðum. Enski boltinn 2. október 2023 09:01
Ótrúlegur viðsnúningur og dramatíkin allsráðandi er KR lagði Blika að velli KR vann í gær dramatískan 4-3 sigur á Breiðabliki í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Tvö mörk í uppbótartíma sáu til þess að þeir svarthvítu unnu sigur í lokaleik þjálfara liðsins, Rúnars Kristinssonar, á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 2. október 2023 08:01
Komu til Englands aðeins sólarhring áður en leikur hófst Stuðningsfólk Liverpool er vægast sagt ósátt eftir 2-1 tap liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það bætir ekki úr sök að tveir úr dómarateyminu dæmdu leik í Sameinuðu arabísku furstadæmunum aðeins 48 tímum áður en leikur hófst í Lundúnum. Enski boltinn 2. október 2023 07:00
Martínez þarf að fara undir hnífinn á ný Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, er aftur í leið á aðgerð á rist. Talið er að hann verði frá út árið hið minnsta. Enski boltinn 1. október 2023 23:01
„Tímabilið hefur verið alls konar og að mestu leyti gott“ FH tapaði sannfærandi 4-1 gegn Val á Origo-vellinum. Finnur Orri Margeirsson, leikmaður FH, var afar svekktur með síðari hálfleik FH-inga. Sport 1. október 2023 21:40
Atlético kom til baka gegn Cádiz Atlético Madríd kom til baka eftir að lenda 0-2 undir gegn Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla, í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-2 Atlético í vil. Fótbolti 1. október 2023 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 4-1 | Valur rúllaði yfir FH Valur vann sannfærandi 4-1 sigur gegn FH. Staðan var jöfn í hálfleik en heimamenn sýndu klærnar í síðari hálfleik og rúlluðu yfir Hafnfirðinga. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1. október 2023 21:03
Roma aftur á beinu brautina Roma vann 2-0 sigur á Frosinone í Serie A-deildinni á Ítalíu í kvöld. Um var að ræða aðeins annan deildarsigur liðsins í sjö leikjum. Fótbolti 1. október 2023 20:55
Verðugt verkefni í vallarmálum: „Það vinnur ekkert með okkur í þessu“ Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudaginn kemur. Mikið umstang fylgir verkefni þeirra grænklæddu, þá sérstaklega fyrir vallarstarfsfólk Laugardalsvallar sem þarf að gæta þess að grasið sé grænt langt fram á vetur. Íslenski boltinn 1. október 2023 20:01
Ómar Ingi: Erum að keppa við eitthvað miklu meira heldur en andstæðingar okkar HK tapaði í kvöld 0-1 fyrir ÍBV í Kórnum í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið eru harðri baráttu um að halda sæti sínu í deildinni en leikurinn réðist á umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1. október 2023 19:55
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍBV 0-1 | Sigur heldur vonum Eyjamanna á lífi Í dag hófst næstsíðasta umferð Bestu deildarinnar. Í Kórnum fékk HK ÍBV í heimsókn í leik sem Eyjamenn unnu 0-1. Úrslit leiksins réðust úr umdeildri vítaspyrnu sem dæmd var á 30. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 1. október 2023 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-0 | Fram fór langleiðina með að bjarga sér frá falli Fram steig afar stórt skref í átt að því að tryggja sér veru í efstu deild í fótbolta karla með dýrmætum 1-0 sigri þegar liðið fékk KA í heimsókn í 26. og næststíðustu umferð deildarinnar á Framvöllinn í Úlfarsárdal í kvöld. Það var Þengill Orrason sem skoraði sigurmark Frammara í leiknum. Íslenski boltinn 1. október 2023 18:48
Sara Björk sá rautt í öruggum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir fékk tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Juventus lagði Sampdoria 4-1 í Serie A kvenna, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1. október 2023 18:15
Fyrsta mark Guðmundar Baldvins kom í súru tapi Guðmundur Baldvin Nökkvason skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið skoraði hann undir lok fyrri hálfleiks en Mjallby missti forystuna niður og tapaði 3-2 á heimavelli fyrir Varnamo. Fótbolti 1. október 2023 17:40
„Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. Íslenski boltinn 1. október 2023 17:35
„Þeir sem að stjórna sjá fótbolta öðruvísi en þjálfararnir“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með 4-3 sigur gegn Blikum. Rúnar fór yfir árangurinn hjá liðinu og talaði um ákvörðun félagsins að hafa hann ekki áfram sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 1. október 2023 16:54
Sindri Þór fékk rautt spjald eftir 38 sekúndur Sindri Þór Guðmundsson kom inn á sem varamaður í 3-1 tapi Keflavíkur gegn Fylki. Sindri var þó ekki lengi inni á vellinum því aðeins 38 sekúndum eftir skiptinguna fékk hann beint rautt spjald. Íslenski boltinn 1. október 2023 16:21
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 4-3 | Ótrúlegur endurkomusigur í síðasta heimaleik Rúnars KR vann ótrúlegan 4-3 sigur. Blikar voru yfir nánast allan leikinn en heimamenn skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og tóku stigin þrjú. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1. október 2023 16:00
Leik lokið: Keflavík 1 - 3 Fylkir | Árbæingar sækja mikilvæg stig í botnbaráttunni Fylkir er hársbreidd frá því að halda sæti sínu Bestu deild karla eftir frábæran endurkomu sigur á Keflavík suður með sjó í dag. Íslenski boltinn 1. október 2023 16:00
Sjáðu mörkin: Þrennan dæmd af Alberti Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Genoa í 2-2 jafntelfi á útivelli gegn Udinese. Þrennan var í hús en VAR dómari leiksins dæmdi eitt mark ógilt hjá Alberti. Fótbolti 1. október 2023 15:17
Tíu menn frá Skírisskógi jöfnuðu metin Nottingham Forest og Brentford gerðu 1-1 jafntefli sín á milli í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að lenda manni og marki undir tókst Forest að sækja stigið. Enski boltinn 1. október 2023 15:11
Sterkur sigur hjá Brighton í fyrsta leik Brighton vann leik sinn gegn Everton í fyrstu umferð ensku kvenna-úrvalsdeildarinnar og Manchester United vann Aston Villa 2-1 á útivelli. Enski boltinn 1. október 2023 14:11
Fá ekki að dæma fleiri leiki í þessari umferð Darren England og Dan Cook hafa verið leystur frá störfum sínum sem dómarar í næstu leikjum ensku úrvalsdeildinnar eftir að hafa gerst sekir um slæm mistök í VAR herberginu í leik Tottenham og Liverpool í gær. Enski boltinn 1. október 2023 11:33
Vaessen vaknaður og á batavegi Leikur RKC Waalwijk gegn Ajax var stöðvaður á 85. mínútu í gær óhugnanleg meiðsli sem Etienne Vaessen, markvörður heimaliðsins, varð fyrir. Fótbolti 1. október 2023 11:00
Insigne rífst við aðdáendur Lorenzo Insigne, ítalskur leikmaður Toronto FC í MLS deildinni, náðist á myndbandi kalla blótsyrðum að stuðningsmönnum liðsins eftir 3-2 tap gegn Cincinnatti FC. Fótbolti 1. október 2023 10:31
VAR dómarinn hélt að markið hefði staðið Dómarinn í VAR herberginu á leik Tottenham og Liverpool hefur viðurkennt mistök sín að leyfa ekki marki Luis Diaz að standa. Hann segir málið allt byggt á misskilningi. Enski boltinn 1. október 2023 10:00
Arteta segir markið hjá Havertz „breyta öllu“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði leikmönnum liðsins fyrir samkennd sína gagnvart Kai Havertz og vonar að markið sem hann skoraði muni „breyta öllu.“ Enski boltinn 1. október 2023 09:31
Chelsea fær loks auglýsingu framan á treyjuna Chelsea hefur spilað í búningi án auglýsinga allt þetta tímabil, liðið tilkynnti það í júlí að treyja þeirra yrði auglýsingalaus eftir að samstarfssamningur við fjarskiptafyrirtækið 3 UK rann út. Enski boltinn 1. október 2023 09:00
Einhliða ákvörðun að framlengja ekki samning Rúnars Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir ákvörðunina hafa verið einhliða að framlengja ekki samnings Rúnars Kristinssonar sem aðalþjálfara liðsins. Hann þakkar þjálfaranum vel unnin störf en telur tímabært að hrista upp í hlutunum. Íslenski boltinn 1. október 2023 08:00
PSG með sína verstu byrjun síðan Katararnir keyptu félagið PSG gerði markalaust jafntefli við Clermont í frönsku úrvalsdeildinni. Þeir hafa nú náð í 12 stig í fyrstu sjö leikjum sínum, sem er versta byrjun félagsins á tímabili frá því tímabilið 2010–11. Fótbolti 30. september 2023 22:09