Salka Valka Breskur prófessor í geðlækningum, David Sinclair, hélt fyrirlestur í Hannesarholti í vikunni. Hann fjallaði um athuganir sínar á skáldsögum Halldórs Laxness frá sjónarhóli geðlækninga. Sinclair ræddi um alla þrjóskupúkana, Bjart í Sumarhúsum, Jón Hreggviðsson og Steinar undir Steinahlíðum o.fl. og velti fyrir sér undarlegu úthaldi og þoli þessara manna. Bakþankar 5. nóvember 2016 07:00
Sómakennd samfélags Það er ekki til mikils mælst að þið skipuleggið ykkur betur,“ mælti foreldrið við leikskólakennarann. Bakþankar 4. nóvember 2016 07:00
Börnin sem lifa í skugganum Sennilega er mikilvægasti mælikvarði á gæði samfélags sá að það bjóði hverjum og einum sem í því býr möguleika á fjölbreyttum þroskakostum. Fastir pennar 4. nóvember 2016 07:00
Sumarliði er fullur í Hvíta húsinu Það er magnað að enginn hafi kveikt á þessu fyrr; en ég tel mig hafa komist að því hver er heilinn á bak við forsetaframboð—og líklegan sigur—Donalds Trump í Bandaríkjunum. Fastir pennar 4. nóvember 2016 07:00
Fjögur sæti í forgjöf Fráfarandi stjórnarandstöðuflokkar fengu samtals 43% atkvæða í alþingiskosningunum um daginn og 43% þingsæta (27 af 63). Það er eins og vera ber. Fastir pennar 3. nóvember 2016 07:00
Hrunið og Tortóla Íslensk stjórnmál eru skrýtin stjórnmál. Fyrr á þessu ári þyrptist fólk niður á Austurvöll til að taka þátt í kröftugum mótmælum gegn ríkisstjórn sem þá var fyrir löngu búinn að missa traust fólksins í landinu. Bakþankar 3. nóvember 2016 07:00
Betri sameinuð Eftir að Arnarhváll, húsnæði fjármálaráðuneytisins, var tekið í gegn þá minna vistarverurnar meira á nútímalega lögmannsstofu eða banka en skrifstofur ráðuneytis Fastir pennar 3. nóvember 2016 07:00
Ólík í einrúmi Hvað á að gera þegar kosningar hafa farið fram, enginn skilur úrslitin og þjóðinni líður eins og hún sé margar þjóðir? Bakþankar 2. nóvember 2016 15:45
Verðhjöðnunargildran er að fjarlægjast hagkerfi heimsins Síðan heimskreppan skall á 2008 hefur hnattræna hagkerfið í rauninni verið í verðhjöðnunargildru og í mörgum þróuðum hagkerfum höfum við á síðustu tveimur árum séð afdráttarlausa verðhjöðnun og í flestum löndum hefur verðbólgan stöðugt verið undir opinberum verðbólgumarkmiðum (oft 2%). Skoðun 2. nóvember 2016 09:00
Jafnvægið og innviðirnir Það er að bera í bakkafullan lækinn að ræða ákvörðun kjararáðs um laun stjórnmálamanna. Ákvörðunin og viðbrögðin við henni tala sínu máli og eru áminning um það hversu mikilvægt er að huga að jafnvægi þegar ákvarðanir eru teknar. Fastir pennar 2. nóvember 2016 07:00
Friður og sátt Þjóðin hafnaði vinstristjórn undir forystu Pírata með afgerandi hætti í alþingiskosningunum og Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna. Fastir pennar 1. nóvember 2016 07:00
Drullusokkur eða örviti Ég játa. Ég er mikil keppnismanneskja og á köflum ansi skapheit. Ég hrópa "rugl dómari“ og "þetta var augljós villa“ þegar þannig er gállinn á mér og finnst nærstöddum oft nóg um hávaðann úr stúkunni. Bakþankar 31. október 2016 08:00
Ný lægð Kosningasigur Sjálfstæðisflokksins er eins og ný lægð sem þokast suð-suð-vestur af landinu – rigning í grennd. Fastir pennar 31. október 2016 08:00
Hugsað út fyrir hefðina Það verður seint sagt um íslensku þjóðina að hún sé fyrirsjáanleg og auðlesin. Það er að minnsta kosti ekki hlaupið að því að átta sig á niðurstöðum kosninganna um helgina, ekki síst í ljósi þess sem á undan er gengið í íslenskum stjórnmálum á undanförnum árum. Fastir pennar 31. október 2016 07:00
Dag skal að kveldi lofa Fyrir mörgum árum réð ég mér einkaþjálfara á Gym 80 til að komast í form, megrast og yngjast. Jón "bóndi“ Gunnarsson varð fyrir valinu, margfaldur meistari í kraftlyftingum. Bóndi var ekki mikið fyrir að spjalla um hlutina heldur trúði á kraft og athafnir. Bakþankar 29. október 2016 07:00
Vandratað einstigi Kosið er til Alþingis í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum er fylgi flokkanna á fullri ferð, og raunar ógerningur að spá um það að morgni hvernig kosningarnar fara að kvöldi. Fastir pennar 29. október 2016 07:00
Prófdagur Ég þekkti einu sinni mann sem tók ekki mark á skoðanakönnunum af því að hann var aldrei með í þeim. Hann hafði að vísu þá reglu að svara ekki í símann á kvöldin, en sá ekkert samhengi þarna á milli. Allar skoðanakannanir sem féllu ekki að skoðunum hans voru bara bull. Fastir pennar 29. október 2016 07:00
Morgundagurinn Það eru kosningar á morgun. Spennandi kosningar. Þetta eru ekki eins og kosningarnar sem ég man eftir úr æsku minni. 1995, 1999, 2003, 2007. Fjögurra ára kjörtímabil og landsfaðir með hendur á stýrinu, tíu mínútur í tvö (eða það héldu allavega margir). Bogi Ágústs að lesa upp úrslit, snakk í skálum en samt engin rosaleg spenna. Fastir pennar 28. október 2016 07:00
Hjónaband án skuldbindinga Það er alltaf áhugavert að fylgjast með síðustu útspilum frambjóðenda fyrir kosningar. Staða þeirra ræður miklu um hvaða herfræði er beitt á síðustu metrunum. Fastir pennar 28. október 2016 07:00
Leiðindi Er eitthvað leiðinlegra en lýðræði? Ferlar, samráð, málamiðlanir, verklag og reglulegar kosningar með loforðaflaumi og símhringingum vina og fjölskyldu frambjóðenda sem jafnvel brjóta gegn lögum um bannmerkingar í Þjóðskrá! Bakþankar 28. október 2016 07:00
MVP á Alþingi Í bandarískum íþróttum er aldrei talað um besta leikmann hverrar deildar heldur þann mikilvægasta, eða MVP (e. Most valuable player). Auðvitað er alltaf um að ræða einn besta leikmanninn ef ekki þann besta í viðkomandi íþrótt en pælingin er meira hversu mikilvægur hann er liðinu Bakþankar 27. október 2016 07:00
Forsendan sem trompar allt Það er erfitt að vera kjósandi því margir stjórnmálamenn umgangast sannleikann af léttúð. Þess vegna þarf fólk að reiða sig á eitthvað annað en loforð. Það þarf að treysta innsæi sínu og dómgreind og tækjum sem við höfum til að mæla árangur. Fastir pennar 27. október 2016 07:00
Lýðræði gegn forréttindum Allar götur frá stríðslokum 1945 til ársins 1990 voru lýðræðisríki heimsins færri en einræðisríkin. Þetta voru ár kalda stríðsins þar sem lýðræðisríki og einræðisríki tókust á um hugi og hjörtu heimsbyggðarinnar og um yfirráð og veitti ýmsum betur. Fastir pennar 27. október 2016 07:00
Sem betur fer standa stjórnmálamenn ekki við loforð sín Um næstu helgi ganga Íslendingar til þingkosninga sem lengi hefur verið beðið eftir. Skoðun 26. október 2016 09:00
Ráð handa kulsæknum Það er kominn vetur. Í gærmorgun gubbaði hann út úr sér fyrstu slyddunni og slyddan hjakkaðist á glugganum í herberginu mínu og ef hún kynni mors-kóða hefði hún sagt "eughh, vertu bara … heima í dag“. Bakþankar 26. október 2016 07:00
Erfitt að standa við loforðin Fyrir þó ekki væri nema tveimur árum hefði fáa órað fyrir því að vandamál íslenskrar hagstjórnar ættu eftir að snúast um að hemja gjaldeyristekjur þjóðarinnar og verja útflutningsgreinar fyrir styrkingu gjaldmiðilsins. Fastir pennar 26. október 2016 00:00
Eyðilegging Ef stefna Pírata og vinstriflokkanna sem vilja kollvarpa stjórnarskránni verður ofan á og gildandi stjórnarskrá verður eyðilögð þá er hætt við því að margra ára flækjustig fyrir íslenskum dómstólum taki við. Fastir pennar 25. október 2016 07:00
Spillingin heima er best Spillingin er ísmeygileg. Hún ryður sér til rúms án þess að þorri landsmanna taki eftir en er svo fyrr en varir orðin svo heimilisleg að fjöldi kjósanda getur ekki hugsað sér lífið án hennar. Hins vegar er spilling handan heimsála alltaf jafn heimskuleg. Bakþankar 25. október 2016 07:00
Vinaskipan Einir fimm dagar til kosninga. Þá er runnin upp vika sem er oftar en ekki sérstök vika í lífi Íslendinga og þá sérstaklega þeirra sem tengjast stjórnsýslu lands og þjóðar með einum eða öðrum hætti. Fastir pennar 24. október 2016 07:00
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun