Orkuveitan og kynlífs-költið Sif Sigmarsdóttir Mildan vormorgun árið 2011 gekk Catherine Oxenberg eftir Venice Beach í Los Angeles ásamt nítján ára dóttur sinni, Indiu. India átti sér þann draum heitastan að opna bakarí og hafði Catherine skráð mæðgurnar á námskeið í rekstri fyrirtækja. Þann dag upphófst áralöng martröð kvennanna tveggja. Fastir pennar 5.10.2018 21:56
Tveimur of mikið Fangi á Kvíabryggju féll fyrir eigin hendi í vikunni. Þetta er í annað skipti á innan við ári, sem slíkt gerist í fangelsum landsins. Þetta er tveimur of mikið. Fastir pennar 17.2.2018 04:33
Samfélag örvæntingar Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar. Fastir pennar 1.2.2018 17:28
Iðnnám er töff Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki. Fastir pennar 31.1.2018 22:02
Lýðræði lifir á ljósi Washington Post breyttist úr hóglátu staðarblaði í heimsblað árin eftir 1970 þegar uppljóstranir blaðsins fyrst um gang stríðsins í Víetnam og síðan um lögbrot Nixons forseta og manna hans leiddu til afsagnar forsetans. Blaðið á sér merka sögu síðan þá eins og Hollywood-leikstjórinn Steven Spielberg lýsir í nýrri kvikmynd, The Post. Fastir pennar 31.1.2018 17:34
Leikhús fáránleikans Það hlaut að koma að því að nemendur við sviðslistabraut Listaháskóla Íslands fengju nóg. Fastir pennar 30.1.2018 17:31
Betur heima setið Nemendur í skólum sem innleitt hafa lestraraðferðina Byrjendalæsi taka ekki meiri framförum í íslensku en jafnaldrar þeirra, ef marka má niðurstöður úr samræmdum íslenskuprófum fjórða bekkjar. Fastir pennar 29.1.2018 20:01
Ástæðulaust að lækka bókaskatt Bækur eru oftar en ekki gefnar sem gjafir. Gjafir haga sér eftir ákveðnum lögmálum. Fastir pennar 28.1.2018 22:04
Orðin tóm Mál unga flóttamannsins sem varð fyrir hrottafenginni líkamsárás á Litla-Hrauni af hálfu nokkurra fanga er íslenskum stjórnvöldum til háborinnar skammar. Fastir pennar 28.1.2018 19:01
Vonbrigði Skýrslan um rekstrarumhverfi fjölmiðla, sem lengi hefur verið beðið eftir, er vonbrigði. Ekki síður svör menntamálaráðherra. Enn á að setja málið í nefnd. Fastir pennar 26.1.2018 21:01
Leyndarhyggja menntakerfisins Undanfarnar vikur, þegar ég hef farið með dóttur mína á leikskólann sem hún sækir hér í London, hef ég læðst með veggjum. Fastir pennar 26.1.2018 20:39
Taka tvö Eiga lífeyrissjóðir að kaupa í íslenskum viðskiptabanka – í fyrsta sinn frá falli fjármálakerfisins 2008 – skömmu áður en til stendur að ráðast í útboð og skráningu? Fastir pennar 25.1.2018 20:56
Maðurinn með höndina Fyrir skömmu var mér sögð smellin saga af kostulegum afglöpum nokkurra íslenskra embættismanna. Sagan væri virkilega fyndin ef hún væri ekki sönn—eða kannski væri hún einmitt ekkert fyndin nema af því að hún er sönn. Annars væri hún of fjarstæðukennd til þess að hægt væri að hlæja að henni. Fastir pennar 25.1.2018 20:56
Hnignun? Nei, niðurrif Flestir Íslendingar hafa mann fram af manni treyst því að geta gengið út frá lýðræði sem gefnum hlut. Samt á lýðræði nú víða undir högg að sækja, jafnvel í Bandaríkjunum og Evrópu. Fastir pennar 24.1.2018 18:04
Norska hræsnin Eru það ósamrýmanlegir hlutir að stefna að því að ná markmiðum Parísarsáttmálans um losun gróðurhúsalofttegunda en leita að olíu innan lögsögunnar á sama tíma? Fastir pennar 24.1.2018 18:06
Framkvæmdin Það er greinilegt að ekki sér fyrir endann á Landsréttarmáli Sigríðar Á. Andersen sem Hæstiréttur úrskurðaði að hefði brotið lög við skipan réttarins. Fastir pennar 23.1.2018 17:31
Hrakfallasaga United Silicon, félag sem rekið hefur verið utan um fyrirhugaða kísilframleiðslu á Reykjanesi, hefur verið lýst gjaldþrota. Fastir pennar 22.1.2018 23:54
Skurðirnir Það verður að virða mannkyni til afsökunar að margt af því tjóni sem við höfum unnið jörðinni var gert í ógáti. Vanþekking hefur þó langt í frá alltaf verið Íslendingum til afsökunar, en það var þó engu að síður tilfellið þegar við ræstum fram votlendi víða um land. Fastir pennar 21.1.2018 15:21
Stóra pásan og sjokkið mikla Eftir um það bil áratug af töluverðri bræði þar sem Íslendingar hafa meira og minna verið að henda tómötum í hver annan og æpa fyrir utan heimili fólks er eins og þjóðfélagið sé núna komið í pásu. Fastir pennar 19.1.2018 19:59
Borðið bara kökur Farþegar strætisvagna í Reykjavík sendu í gær út myndir af fullum strætisvögnum undir myllumerkinu #tómirvagnar. Skeytin voru svör við grein Eyþórs Arnalds, frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fastir pennar 19.1.2018 21:02
Forgangsröðun Mjúk lending í efnahagslífinu hefur verið undantekning fremur en regla í íslenskri hagsögu. Fastir pennar 18.1.2018 20:53
Innantómar hitaeiningar Ég sat með félaga mínum og borðaði lasagna. Líklega er ég algjör plebbi en þessi ítalski ofnbakaði réttur með allri sinni kjötsósu, bræddum osti og pastaplötum hefur alltaf verið uppáhaldsmaturinn minn. Jafnvel nafnið sjálft, lasagna, lasanja, kemur ró á magann – og ég læri það sífellt betur, að ef ró er yfir maganum þá er einnig ró yfir sálinni. Fastir pennar 18.1.2018 14:42
Lögreglan gerir ekki mistök Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, kom fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær til að svara fyrirspurnum um týnd sönnunargögn í tveimur sakamálum. Fastir pennar 17.1.2018 21:04
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun