Viltu koma í sjómann? Stuttu fyrir áramótin ræddi ég við tvo menn um sjómennsku. Þetta spjall leiddi okkur í ýmsar áttir en eitt gátum við þó ekki verið sammála um og voru það kjör sjómannastéttarinnar. Báðir viðmælendur mínir voru þeirrar skoðunar að sjómenn bæru meira úr býtum en starfið gæfi tilefni til. Þeir voru vel vopnaðir af dæmum um mettúra íslenskra skipa og hvað veiðiferðin hefði gefið í hásetahlut; jafnvel var búið að reikna aukahlutinn hjá bátsmönnum og kokki til að gefa skýrari mynd af "gullmokstrinum“, svo ég vitni til annars viðmælanda míns. Ég er þeim ósammála, og taldi mig standa nokkuð styrkum fótum í röksemdafærslu minni um að sjómenn fengju ekki meira en þeir ættu skilið. Á það var ekki hlustað og ég sá reyndar að það var vonlaust að taka þennan slag. "Viltu koma í sjómann“, var tilboð frá öðrum þeirra sem staðfesti það. Bakþankar 9. janúar 2013 06:00
Betri barnæska Heimur versandi fer er allt of vinsæll frasi. Á fjölmörgum og veigamiklum sviðum er samfélagið þó í stöðugri þróun til betri vegar. Þetta á ekki síst við um málaflokka sem tengjast börnum. Fastir pennar 9. janúar 2013 06:00
Okkar eigin ofbeldismenning Hrottaleg hópnauðgun á ungri indverskri konu, sem leiddi til dauða hennar, hefur vakið athygli heimsins á hlutskipti kvenna í Indlandi. Eins og fram kom í fréttaskýringu í helgarblaði Fréttablaðsins er algengt að réttarkerfið bili í kynferðisbrotamálum þar í landi; að lögreglan bregðist jafnvel við kærum vegna nauðgana með því að hvetja fórnarlömbin til að giftast glæpamönnunum. Karlar hafa komizt upp með alls konar ofbeldi gegn konum refsilaust, þótt lagabókstafurinn segi annað. Fastir pennar 8. janúar 2013 06:00
Heilsuvernd starfsmanna Við erum öll sammála því að það er nauðsynlegt að hugsa um öryggi, heilsu og velferð starfsmanna, auk þess sem slíkt er lögbundið hérlendis og hefur verið um árabil. Skipulögð nálgun og svokallað áhættumat starfa er lykillinn að því að hafa yfirsýn yfir þau atriði sem skipta máli, hvort sem þau eru líkamleg eða andleg. Vinnueftirlit ríkisins hefur meðal annars eftirlitshlutverk gagnvart þessum þætti og byggir það á lögum nr. 46/1980 með síðari breytingum og leggja þau lög ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda sem og starfsmanna að tryggja eins og segir í lögunum "öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi, sem jafnan sé í samræmi við félagslega og tæknilega þróun í þjóðfélaginu“. Fastir pennar 8. janúar 2013 06:00
Ástand og horfur Ástandið í samfélaginu er slæmt. Og hefur verið frá hruni. Hver höndin er upp á móti annarri. Fólk rífst við allt og alla, um allt og alla, og ef enginn er til að rífast við þá rífst það við sjálft sig. Bakþankar 8. janúar 2013 06:00
Að gera allt eins Margir hafa komið sér upp svo ákveðnum jólakortastíl að efnistök eru fyrirsjáanleg. Sum jólakortin í ár voru nánast þau sömu og komu í fyrra. Ég fór að velta vöngum yfir vana. Grunur læddist að mér að flest sem við gerum væri endurtekning. Mér til furðu og raunar skelfingar komst ég að því að jólakort mín síðustu sjö ár voru nánast eins! Svo rak ég augu í að flestir vinir mínir á Facebook skrifa í flestum tilvikum svipaðar athugasemdir á síður sínar. Myndirnar eru líkrar gerðar. Bakþankar 7. janúar 2013 06:00
Sakarafskriftir Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, skrifaði grein í Fréttablaðið um daginn þar sem hún segir frá kynnum sínum af Evu Joly og viðrar í framhaldi af því þá skoðun að grundvallarmunur sé á þeim málum sem sérstakur saksóknari rannsakar hér á landi og þeim málum sem Eva rannsakaði í Frakklandi. Þar voru glæpamenn og mafíósar að verki. Og hér? Tja, eiginlega allir ("embættismenn, stjórnmálamenn, blaðamenn, eftirlitsmenn, lífeyrissjóðir, litlir fjárfestar og stórir fjárfestar“). Fastir pennar 7. janúar 2013 06:00
Farið á hnefanum Sú ríkisstjórn sem bráðlega fer að ljúka setu sinni á valdastól rembist nú við að skapa sér fyrirferðarmikinn sess í sögunni. Ljóst er að þjóðin hefur engan áhuga á áframhaldandi setu hennar og virðist það vekja furðu marga innan vébanda flokkanna. Hér hefur enda margt gott verið gert við mjög erfiðar aðstæður. Fastir pennar 7. janúar 2013 06:00
Olíuævintýri? Margir höfðu orðið olíuævintýri á vörum í gær, þegar skrifað var undir fyrstu sérleyfin til að leita að olíu á Drekasvæðinu. Bæði íslenzkir ráðamenn og útlendir samstarfsaðilar eru feikibjartsýnir á að olía kunni að finnast og Ísland verði innan nokkurra ára orðið olíuríki. Fastir pennar 5. janúar 2013 08:00
Allt upp á einn söfnunardisk Í amerískum bíómyndum má stundum sjá skörðóttar skálar ganga í sunnudagsmessum milli safnaðargesta sem láta fé af höndum rakna í diskinn sem síðan fer til kirkjustarfsins, til viðhalds kirkjubyggingum eða til líknarstarfs. Slíkir söfnunardiskar í kirkjum eru mikil þarfaþing í samfélögum þar sem kirkjur og söfnuðir eru rekin sem sjálfstæð fyrirtæki en eru ekki hluti af ríkisrekstri. Bakþankar 5. janúar 2013 08:00
Hvöss en hófsöm hirting Það bar ekki við um þessi áramót að forystumenn stjórnmálaflokkanna sendu frá sér boðskap sem líklegur er til að brjóta upp lokaða pólitíska stöðu. Vandinn er ekki skortur á hugmyndum; fremur hitt að ekki verður séð að unnt sé að binda þær saman með breiðri málamiðlun og af nægjanlegum styrk. Fastir pennar 5. janúar 2013 08:00
Í þágu barna Ný lög um fæðingarorlof tóku gildi nú um áramótin. Með nýju lögunum er fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í tólf og er sú breyting sannarlega til hagsbóta bæði fyrir börn og foreldra. Orlofsrétturinn er sem fyrr þrískiptur; réttindi móður, réttindi föður og sameiginlegur réttur sem foreldrar ráða sjálfir hvort þeirra nýtir. Fastir pennar 4. janúar 2013 08:00
Að trufla ekki umferð Á seinasta degi ársins 2012 hljóp ég ásamt um þúsund öðrum í Gamlárshlaupi ÍR. Annað árið í röð var hlaupið fram og til baka eftir Sæbrautinni með smá hring í um hin fögru stræti Klettagarða og Vatnagarða, fram hjá gáma- og iðnaðarsvæðum þar sem maður ímyndar sér að vondir karlar í bíómyndum lemji góðu karlarna með röri til að fá upp úr þeim lykilorð að móðurtölvu FBI. Fastir pennar 4. janúar 2013 08:00
Áramótaávarpið "Komdu með mér í gamlárspartí, gamlárspartí, gamlárspartí.“ Þannig orti Bragi Valdimar Skúlason fyrir frekar stuttu. Magnþrunginn texta, sem sunginn er í útvarpi landsmanna um hver áramót og er kannski aldrei eins viðeigandi og einmitt á þeim árstíma. Bakþankar 4. janúar 2013 08:00
Eva Joly og afkvæmið Nú eru bráðum fjögur ár síðan Eva Joly kom til Íslands til að gefa stjórnvöldum ráð um hvernig ganga skyldi milli bols og höfuðs á meintum fjárglæframönnum eftir bankahrun. Strax kom hún galvösk, með bros á vör í viðtal í sjónvarpi og lýsti yfir sekt manna á báða bóga, meira að segja í einstöku dómsmáli. Skoðun 3. janúar 2013 08:00
Orð sem ættu að vega þyngra Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, gagnrýndi stjórnarskrárfrumvarpið harðlega í nýársávarpi sínu. Forsetinn steig þar fram sem eindreginn talsmaður núverandi stjórnarskrár, sem hann sagði hafa dugað vel. Fastir pennar 3. janúar 2013 06:00
Vangaveltur um áramót Gleðilegt ár. Þessa góðu kveðju fær maður hvar sem maður kemur þessa dagana og sendir hana auðvitað á móti. Allir óska öllum gleðilegs árs. En hvað býr að baki? Eða öllu heldur; býr eitthvað að baki? Bakþankar 3. janúar 2013 06:00
Haftlandinu góða Pawel Bartoszek lítur um öxl og rifjar upp drastískar aðgerðir fyrsta fjármálaráðherra Póllands eftir hrun kommúnismans. Hann lýsir eftir vel menntaðri og hugaðri manneskju í fjármálaráðuneytið sem væri sama þótt hún væri hötuð af þorra Fastir pennar 3. janúar 2013 06:00
Ef amma væri að lesa Snemma dags þann 7. júní árið 2000 sat ég við morgunverðarborðið heima hjá mér með skæri á lofti og beið þess að Morgunblaðið dytti inn um póstlúguna. Daginn áður hafði ég hafið störf sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Blaðamennsku hafði ég lengi séð í hillingum. Fastir pennar 2. janúar 2013 06:00
Jólalokan mikla Eldamennskan hófst þá um morguninn, þetta skyldi verða flott. Rótargrænmeti með fennel og timían, rauðkál, brúnkál og berjasulta og þrjár tegundir af sósu, sykurbrúnaðar kartöflur og fjórar tegundir kjöts, hægeldaðar af natni. Rjómalagaður möndlugrautur skyldi verða í forrétt og heimalagaður ís í eftirrétt. Aldeilis öllu til tjaldað. Það voru nú einu sinni jól. Bakþankar 2. janúar 2013 06:00
Söfnun undir merki samkenndar Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, varpaði fram áhugaverðri hugmynd í sinni fyrstu nýárspredikun í Dómkirkjunni í gær. Hún lagði þar til að þjóðkirkjan hefði forystu um söfnun fyrir betri tækjakosti Landspítalans. Fastir pennar 2. janúar 2013 06:00
Verði minn vilji Á þessum árstíma, þegar það er splunkunýtt, ákveða margir að strengja áramótaheit. Þegar ég er að ákveða með sjálfri mér hvernig ég vil reyna að auðga líf mitt á nýju ári og hverju ég vil sleppa, segi ég helst ekki frá því sem ég er að hugsa. Ég vel a.m.k. með hverjum ég deili hverju. Óskir og heit hafa tilhneigingu til þess að leysast upp ef maður talar of mikið um þau. Heilinn virðist halda að maður hafi þegar breytt því sem maður er að tala um og hættir að þykja það áhugavert. Áramótaheitið gleymist – þar til að ári, þegar maður áttar sig á því að sama gamla óskin er komin aftur. Bakþankar 31. desember 2012 06:00
Gíslar á Uppsölum Var ekki Gísli á Uppsölum maður ársins? Ekki nóg með að annar hvor karlmaður í miðbæ Reykjavíkur líti út eins og hann um þessar mundir heldur varð bók Ingibjargar Reynisdóttur um hann mest selda bók ársins, sem svo sannarlega er skemmtilegur vitnisburður um það hvernig ævintýrin gerast stundum í jólabóksölunni og ástæða til að óska henni og forlagi hennar til hamingju með þennan árangur. Fastir pennar 31. desember 2012 06:00
Sundrungarpólitíkin Í upphafi ársins sem brátt er á enda buðu dönsk stjórnvöld blaðamönnum frá um 30 Evrópuríkjum til Kaupmannahafnar, í tilefni af því að Danir tóku þá við forsætinu í ráðherraráði Evrópusambandsins. Hópurinn hitti flesta ráðherra dönsku ríkisstjórnarinnar, fulltrúa allra flokka á þingi, seðlabankastjóra, hagfræðinga, fulltrúa atvinnurekenda og verkalýðshreyfingar. Fastir pennar 31. desember 2012 06:00
Trúleysingjar í jólafríi Það er afskaplega gaman að fylgjast með fótboltanum hér á Spáni en þó er á honum nokkuð hvimleiður ljóður. Þannig er mál með vexti að knattspyrnumönnum hættir til að kasta sér á grúfu hvenær sem andstæðingurinn kemur nærri þeim og grípa svo um hné sér eins og að leggirnir séu að detta af lærunum. Ágerist þetta svo þegar komið er inn í vítateig en þá er stundum eins og menn stígi á jarðsprengju þegar sótt er að þeim. Bakþankar 29. desember 2012 08:00
Verðbólgan er sigurstranglegust Það er ágætur samkvæmisleikur að velta fyrir sér hverjir verði ofan á að loknum kosningum í apríl. Hinu er þó ekki síður ástæða að gefa gaum hvaða breytingar kunna að verða á aðstæðum fólks og skilyrðum í þjóðarbúskapnum á nýju ári. Fastir pennar 29. desember 2012 08:00
Hver má kjósa formann? Samfylkingarfólk deilir þessa dagana um það hverjir megi kjósa formann í flokknum og hverjir ekki. Fastir pennar 29. desember 2012 08:00
Erlendir vendipunktar 2012: Kreppur og rembingur ríkja Í kreppum samtímans árar illa fyrir alþjóðlega samvinnu og margt minnti á þetta á árinu, að mati Jóns Orms Halldórssonar . Hann segir að á endanum skipti mestu hvernig menn skilja veruleikann. Sjálfur veruleikinn sé gersamlega annar en sá sem blasir við augum. Það ríkti óvíða sú stemming árið 2012 að nú væru menn á réttri leið. Fastir pennar 28. desember 2012 16:00
Áramótin eru vanmetin Af öllum leiðinlegu klisjunum sem maður getur treyst á að heyra reglulega finnst mér „áramótin eru ofmetin"-klisjan leiðinlegust. Látum liggja á milli hluta hversu vafasamt hugarfar það er að mæta inn í dag viss um að hann verði einhvern veginn verri en vonir standa almennt til. Það býður bara upp á leiðindi. Það sem er öllu áhugaverðara er að þessi klisja er orðin svo útbreidd að áramótin eru skyndilega hætt að vera ofmetin, eins og þau voru kannski einhvern tímann, og orðin vanmetin. Rétt eins og fyrrum ofmetið hlutabréf sem hefur verið skortselt aðeins of mikið. Þegar rætt er um áramótin má nefnilega ekki láta nægja að hugsa til eins eða tveggja ofhæpaðra áramótapartía, það verður líka að velta fyrir sér hvað þetta er í raun rammgöldróttur árstími. Förum yfir þetta. Bakþankar 28. desember 2012 08:00
Áramótaheit og vanahegðun Nú þegar árið er að renna sitt skeið eru margir sem horfa til baka og minnast atburða þess, annálar fylla blöðin og sjónvarpsstöðvar keppast um að taka saman það helsta, sem er gott og blessað. Við lesum stjörnuspár og Völvuna til að fá upplýsingar um það hvað næsta ár muni bera í skauti sér. Þetta er skemmtilegur tími og fjölskyldur verja honum alla jafna saman, við sprengjum nýja árið inn og gefum út áramótaheitin sem vonandi sem flestir ná að standa við. Fastir pennar 28. desember 2012 08:00
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun