Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Meiddist á lokamínútu æfingarinnar

    Króatíski landsliðsmaðurinn Mateo Kovacic hefur bæst á meiðslalistann hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Fyrir á listanum eru sóknarmennirnir Romelu Lukaku, Timo Werner og Christian Pulisic.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala

    David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo á von á tvíburum í annað sinn

    Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo á von á tvíburum með kærustu sinni spænsku fyrirsætunni Georginu Rodríguez. Ronaldo tilkynnti um barnalánið á Instagram-síðu sinni í dag þar sem skötuhjúin liggja undir sæng og sína sónarmynd.

    Lífið
    Fréttamynd

    Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum

    Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Íslendingur uppnefndur Eminem í orðastríði á Old Trafford

    Birkir Snær Sigurðsson, leikmaður Grindavíkur í 4. deild og stuðningsmaður Manchester United í enska boltanum, varð fyrir aðkasti á léttum nótum um liðna helgi. Hans menn biðu lægri hlut gegn erkifjendunum í Liverpool, var í raun slátrað 5-0 á Old Trafford.

    Lífið
    Fréttamynd

    Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn

    Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United.

    Enski boltinn