Meiddist á lokamínútu æfingarinnar Króatíski landsliðsmaðurinn Mateo Kovacic hefur bæst á meiðslalistann hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Fyrir á listanum eru sóknarmennirnir Romelu Lukaku, Timo Werner og Christian Pulisic. Enski boltinn 29. október 2021 16:00
Brugðumst Solskjær á einum versta degi á okkar ferli Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að með niðurlægjandi 5-0 tapinu gegn Liverpool á sunnudag hafi leikmenn United brugðist knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær og öllum sem að félaginu komi. Enski boltinn 29. október 2021 14:00
Rodgers ofar en Conte á óskalista United Forráðamenn Manchester United hafa áhuga á Brendan Rodgers fari svo að Ole Gunnari Solskjær verði sagt upp sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 29. október 2021 12:31
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. Enski boltinn 29. október 2021 11:01
Rooney sakar leikmenn United um leti Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, sakar leikmenn liðsins um að leggja sig ekki nógu mikið fram. Enski boltinn 29. október 2021 08:01
Slakað verður á sóttvarnarreglum þegar 85 prósent leikmanna eru bólusettir Slakað verður á þeim takmörkunum sem sett hafa verið á félög í ensku úrvalsdeildinni þegar 85 prósent leikmanna deildarinnar eru orðnir fullbólusettir. Enski boltinn 29. október 2021 07:01
Ronaldo á von á tvíburum í annað sinn Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo á von á tvíburum með kærustu sinni spænsku fyrirsætunni Georginu Rodríguez. Ronaldo tilkynnti um barnalánið á Instagram-síðu sinni í dag þar sem skötuhjúin liggja undir sæng og sína sónarmynd. Lífið 28. október 2021 15:47
Bróðir leikmanns Keflavíkur í byrjunarliði Liverpool í gær Harvey Blair lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í gærkvöldi þegar Liverpool liðið sló Preston út úr enska deildabikarnum og komst áfram í átta liða úrslit. Enski boltinn 28. október 2021 10:30
West Ham mun eiga næst stærsta völl úrvalsdeildarfélaganna Enska knattspyrnufélagið West Ham United mun geta tekið á móti allt að 67.000 áhorfendum á heimavöll sinn, London Stadium, á næstu árum. Enski boltinn 28. október 2021 07:17
Meistararnir úr leik eftir vítaspyrnukeppni | Tottenham marði Burnley Fimm leikir fóru fram í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld og þar með er ljóst hvaða lið eru komin áfram í átta liða úrslit. Ríkjandi meistarar í Manchester City eru úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn West Ham. Enski boltinn 27. október 2021 21:04
Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur. Enski boltinn 27. október 2021 20:36
Segist ekki hafa hunsað Solskjær: „Stórar lygar til að búa til fyrirsagnir“ Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir ekkert til í því að hann hafi hunsað knattspyrnustjórann Ole Gunnar Solskjær eftir tapið fyrir Liverpool. Enski boltinn 27. október 2021 09:32
Ferguson mætti á æfingasvæði United til að passa upp á Solskjær Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, á enn hauk í horni í Sir Alex Ferguson. Skotinn gerði sér ferð á æfingu United í gær til að sýna Norðmanninum stuðning. Enski boltinn 27. október 2021 08:01
Markvörður Brentford frá næstu mánuðina | Gæti opnast pláss fyrir Patrik Sigurð David Raya, markvörður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, meiddist illa gegn Leicester City um liðna helgi og verður frá næstu fjóra til fimm mánuðina. Gæti það opnað tækifæri fyrir Patrik Sigurð Gunnarsson sem er í dag á láni hjá Viking í Noregi. Enski boltinn 26. október 2021 23:31
Chelsea og Sunderland áfram eftir vítaspyrnukeppni Chelsea og Sunderland tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins. Bæði lið fóru áfram eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 26. október 2021 21:45
Arsenal komið í átta liða úrslit deildarbikarsins Tvö mörk í síðari hálfleik dugðu til að tryggja Arsenal áfram í enska deildarbikarnum. Lærisveinar Mikel Arteta unnu 2-0 sigur á Leeds United á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Enski boltinn 26. október 2021 20:35
Æfði einn á Old Trafford eftir stóra skellinn á móti Liverpool Það skilja fáir í þeirri meðferð sem Donny van de Beek hefur fengið hjá Ole Gunnari Solskjær á tíma Hollendingsins hjá Manchester United. Enski boltinn 26. október 2021 15:31
Íslendingur uppnefndur Eminem í orðastríði á Old Trafford Birkir Snær Sigurðsson, leikmaður Grindavíkur í 4. deild og stuðningsmaður Manchester United í enska boltanum, varð fyrir aðkasti á léttum nótum um liðna helgi. Hans menn biðu lægri hlut gegn erkifjendunum í Liverpool, var í raun slátrað 5-0 á Old Trafford. Lífið 26. október 2021 14:59
Fannst að United hefði getað fengið fimm rauð gegn Liverpool Liverpool-mönnum fannst Anthony Taylor aumka sig yfir leikmönnum Manchester United í leik liðanna á Old Trafford í fyrradag. Hann hefði getað rekið fleiri leikmenn United en Paul Pogba út af. Enski boltinn 26. október 2021 14:31
Ástæðurnar fyrir lélegri pressu United-liðsins Ole Gunnar Solskjær leggur litla áhersla á að æfa pressu á æfingum Manchester United. Þetta kemur eflaust engum sem horfir reglulega á liðið á óvart. Enski boltinn 26. október 2021 11:31
Zidane sagður ekki hafa áhuga á að taka við Manchester United Zinedine Zidane verður ekki næsti knattspyrnustjóri Manchester United fari svo að United ákveði að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Enski boltinn 26. október 2021 09:51
Mjög líklegt að Solskjær stýri United gegn Tottenham Ole Gunnar Solskjær verður áfram knattspyrnustjóri Manchester United, allavega um sinn, og stýrir liðinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Leikmenn United hafa þó margir hverjir misst trúna á honum. Enski boltinn 26. október 2021 08:00
Sinnuleysi eiganda Man United ástæða slæms gengis félagsins undanfarin ár Mark Ogden, skríbent á íþróttavef ESPN, telur sinnuleysi Glazer-fjölskyldunnar – eigenda enska knattspyrnuliðsins Manchester United – vera helsta ástæða slæms gengis hjá félaginu. Enski boltinn 26. október 2021 07:01
Fullyrðir að Man Utd hafi sett sig í samband við Conte Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio fullyrðir að Manchester United hafi sett sig í samband við Antonio Conte um að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 25. október 2021 22:05
Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Fótbolti 25. október 2021 17:30
Salah með fleiri mörk á Old Trafford á árinu en allir leikmenn United nema einn Árið 2021 hefur svo sannarlega verið ár egypska kóngsins á Old Trafford í Manchester. Enski boltinn 25. október 2021 15:31
Segir að Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir United Paul Scholes segir að Paul Pogba eigi aldrei aftur að spila fyrir Manchester United eftir hræðilega innkomu hans í 0-5 tapinu fyrir Liverpool í gær. Enski boltinn 25. október 2021 14:01
„Liverpool leit út fyrir að vera ljósárum á undan Manchester United“ Liverpool vann 5-0 sigur á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær og úrslitin voru mikið áfall fyrir alla sem tengjast Manchester United á einhvern hátt og ekki síst fyrir stuðningsmennina. Enski boltinn 25. október 2021 10:30
Scholes með tær dóttur sinnar uppi í sér Stórfurðulegt og fremur óþægilegt myndband sem dóttir Paul Scholes birti á Instagram hefur vakið mikla athygli. Enski boltinn 25. október 2021 10:00
Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. Enski boltinn 25. október 2021 08:30