Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 17:30 Antonio Conte á hliðarlínunni hjá Inter á síðustu leiktíð. Jonathan Moscrop/Getty Images Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Manchester United beið afhroð er Liverpool mætti á Anfield í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Liverpool vann 5-0 sigur og virðist sem Solskjær sé kominn á endastöð með lið sem átti að berjast um titla í vetur. Spilamennska Man Utd í vetur hefur ekki verið burðug og margir leikir unnist á gæðum einstaklinga einum saman. Þegar kemur að spilamennsku liðsins – ekki einstaklinga – þá er ekki mikið að frétta. Mikið hefur verið rætt og ritað eftir göngutúr Liverpool í Old Trafford-garðinum og hefur hinn 52 ára gamli Conte hent nafni sínu inn í umræðuna um mögulega þjálfara sem gætu tekið við af Solskjær. Samkvæmt heimildum The Guardian hafa leikmenn enska félagsins að vissu leyti gefist upp á Norðmanninum og telja hann vera kominn á endastöð. Antonio Conte is open to discussing taking over at Manchester United if Ole Gunnar Solskjær is sacked, as it emerged that several players are questioning whether the Norwegian can take the team any further.Story: @JamieJackson___ and @FabrizioRomano https://t.co/oNOGRLtEfw— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Conte stýrði Inter Milan til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð en sagði svo af sér um vorið er ljóst var að félagið þyrfti að selja flesta af sínum bestu mönnum vegna fjárhagsstöðu þess. Þá hefur hann einnig unnið titla með Juventus og Chelsea ásamt því að þjálfa ítalska landsliðið frá 2014 til 2016. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Sjá meira
Manchester United beið afhroð er Liverpool mætti á Anfield í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Liverpool vann 5-0 sigur og virðist sem Solskjær sé kominn á endastöð með lið sem átti að berjast um titla í vetur. Spilamennska Man Utd í vetur hefur ekki verið burðug og margir leikir unnist á gæðum einstaklinga einum saman. Þegar kemur að spilamennsku liðsins – ekki einstaklinga – þá er ekki mikið að frétta. Mikið hefur verið rætt og ritað eftir göngutúr Liverpool í Old Trafford-garðinum og hefur hinn 52 ára gamli Conte hent nafni sínu inn í umræðuna um mögulega þjálfara sem gætu tekið við af Solskjær. Samkvæmt heimildum The Guardian hafa leikmenn enska félagsins að vissu leyti gefist upp á Norðmanninum og telja hann vera kominn á endastöð. Antonio Conte is open to discussing taking over at Manchester United if Ole Gunnar Solskjær is sacked, as it emerged that several players are questioning whether the Norwegian can take the team any further.Story: @JamieJackson___ and @FabrizioRomano https://t.co/oNOGRLtEfw— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Conte stýrði Inter Milan til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð en sagði svo af sér um vorið er ljóst var að félagið þyrfti að selja flesta af sínum bestu mönnum vegna fjárhagsstöðu þess. Þá hefur hann einnig unnið titla með Juventus og Chelsea ásamt því að þjálfa ítalska landsliðið frá 2014 til 2016.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Sjá meira
Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30
„Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23
Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29