Bragi skiptir í Hauka eins og faðir sinn, móðir og bróðir forðum Grindvíkingurinn Bragi Guðmundsson verður ekki meira með Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta því hann hefur skipt í 1. deildarlið Hauka. Körfubolti 15. nóvember 2021 15:01
Körfuboltakvöld um Þóri: „Fáir íslenskir leikmenn með sama vopnabúr“ | „Eins og hálfgerð ofurhetja“ Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, eða Tóti Túrbó eins og hann er betur þekktur sem vestur í bæ, fór mikinn er KR lagði Stjörnuna í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 13. nóvember 2021 10:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 98-90 | KR-ingar unnu í framlengingu KR tók á móti Stjörnunni á Meistaravöllum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun. KR leiddi í fyrri hálfleik, Stjarnan í þeim síðari en að lokum voru það KR-ingar sem unnu leikinn með átta stiga mun eftir framlengingu, 98-90. Körfubolti 12. nóvember 2021 23:27
Helgi Már Magnússon: Þetta er bara risastór sigur fyrir okkur KR vann dramatískan sigur á Stjörnunni er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. KR leiddi í fyrri hálfleik, Stjarnan í þeim síðari en að lokum voru það KR-ingar sem unnu leikinn með átta stiga mun eftir framlengingu, 98-90. Helgi Már, þjálfari KR, var virkilega ánægður með sigurinn í leikslok. Körfubolti 12. nóvember 2021 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 92-79 | Sterkur heimasigur á Hlíðarenda Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR-ingar frumsýndu nýjan þjálfara því hinn margreyndi Friðrik Ingi Rúnarsson tók að sjálfsögðu við liðinu í vikunni. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79. Valsmenn með sinn þriðja deildarsigur í röð. Körfubolti 11. nóvember 2021 23:24
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. Körfubolti 11. nóvember 2021 23:17
Finnur Freyr: Við eigum ennþá mörg vopn inni sem við getum nýtt betur Valur fékk ÍR í heimsókn á Hlíðarenda í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en tóku fljótt yfir leikinn. Að lokum vann Valur 13 stiga sigur, 92-79, og Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur í leikslok. Körfubolti 11. nóvember 2021 22:45
Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. Körfubolti 11. nóvember 2021 22:06
Umfjöllun : Þór Ak. - Keflavík 56-70 | Skyldusigur hjá Keflavík í afleitum körfuboltaleik Keflvíkingar unnu sigur á Þórsurum frá Akureyri 56-70 í leik sem, eins og tölurnar bera með sér, náði aldrei neinu flugi. Skyldusigur og líklega voru menn með hugann við að klára verkið með sem minnstum átökum. Körfubolti 11. nóvember 2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 102-104 | Þórssigur í háspennuleik í Smáranum Þórsarar unnu 104-102 sigur á Breiðablik í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga að stigum á toppi Subway-deildarinnar. Körfubolti 11. nóvember 2021 20:50
Haukur Helgi: Hafði líka spilað með slitið liðband í ökkla síðan 2014 Haukur Helgi Pálsson stefnir að því að byrja að spila aftur um miðjan desember og óttast það að hann verði rekinn nái hann ekki leik Njarðvíkur og Keflavíkur milli jóla og nýárs. Körfubolti 11. nóvember 2021 12:31
Mætti á æfingu daginn eftir alvarlegt bílslys í Eyjafirði: „Ótrúlegt að hann skyldi sleppa lifandi“ Leikmaður körfuknattleiksliðs Þórs á Akureyri getur prísað sig sælan að hafa sloppið óskaddaður eftir alvarlegt bílslys á mánudaginn. Körfubolti 11. nóvember 2021 12:00
Þórsarar semja við tvo nýja leikmenn Körfuknattleiksdeild Þórs frá Akureyri gekk í dag og í gær frá samningum við tvo nýja leikmenn sem munu leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 9. nóvember 2021 23:30
Friðrik Ingi tekur við ÍR Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í körfubolta. Hann tekur við liðinu af Borche Ilievski. Körfubolti 8. nóvember 2021 11:52
„Ekkert vandamál að selja Land Cruiser“ Framganga Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar í Subway deildinni í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Körfubolti 7. nóvember 2021 23:00
Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. Körfubolti 7. nóvember 2021 10:00
„Hann er atvinnumaður í körfubolta og á að einbeita sér að því“ Dominykas Milka, leikmaður Keflavíkur, hefur ekki þótt standa undir væntinum í upphafi tímabils í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 6. nóvember 2021 10:30
„Körfubolti er leikur áhlaupa og augnablika“ Thomas Kalmeba-Massamba, leikmaður Tindastóll, var eins og allir tengdir Tindastóll ánægður með sigurinn á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 5. nóvember 2021 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 72-83 | Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð Tindastóll sá til þess að Njarðvík tapaði þriðja leiknum í röð í Subway-deild karla í körfubolta er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld, lokatölur 72-83. Körfubolti 5. nóvember 2021 22:44
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 100-84 | Grindavík komið í toppsæti Subway-deildarinnar Grindvíkingar eru nýtt topplið í Subway-deild karla í körfuknattleik eftir öruggan sigur á Breiðablik í HS Orku-höllinni í kvöld. Lokatölur 100-84 í leik sem heimamenn leiddu allan tímann. Körfubolti 5. nóvember 2021 20:35
Daníel Guðni: Ánægður með hvernig við nálguðumst leikinn „Við gerðum það sem við áttum að gera, létum pressu á þá og létum þá setja boltann í gólfið. Við komum okkur aftur í vörn og það er mjög mikilvægt gegn þeim,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur liðsins á Breiðablik í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 5. nóvember 2021 20:10
Ljónatemjararnir frá Króknum mæta til Njarðvíkur í kvöld Stórleikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta verður spilaður í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem Tindastólsmenn koma í heimsókn. Körfubolti 5. nóvember 2021 14:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 80-89 | Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn deildarmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan níu stiga sigur, 89-80, er liðið taplaust lið deildarmeistara Keflavíkur í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 4. nóvember 2021 23:39
„Við gáfum þeim smá vonarglætu undir lokin“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var kampakátur með afar öflugan sigur Þórs á Keflavík í kvöld, 80-89. Keflavík var eina taplausa liðið í deildinni fyrir þennan leik. Sport 4. nóvember 2021 23:12
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - KR 75-87 | Nýliðarnir höfðu ekki stöðuleika í KR Vestri og KR mættust í Subway-deild karla á Ísafirði í kvöld. Voru það gestirnir sem fóru glaðari heim með 12 stiga sigur í skottinu, 87-75. Körfubolti 4. nóvember 2021 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 79-91 | Valsarar sóttu góð stig í Garðabæinn Stjarnan og Valur voru jöfn að stigum um miðja deild fyrir leik liðanna í Subway-deild karla í körfubolta í Garðabæ í kvöld. Eftir erfiða byrjun snéru Valsmenn leiknum sér í hag og unnu að lokum góðan 12 stiga sigur, 91-79. Körfubolti 4. nóvember 2021 21:21
Umfjöllun: ÍR - Þór Ak. 86-61 | Stórsigur er ÍR-ingar kræktu í sín fyrstu stig ÍR og Þór frá Akureyri mættust í Subway-deild karla í körfubolta í TM-hellinum í Breiðholti í kvöld. Bæði lið stigalaus fyrir leikinn svo leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæði lið. Leiknum lauk með 25 stiga heimasigri, 86-61. Körfubolti 4. nóvember 2021 21:00
Finnur Freyr: Geggjaðir leikmenn í liðinu sem héldu áfram að finna lausnir Valur vann gífurlega sterkan sigur á Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni fyrr í kvöld 79-91. Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, var ánægður með marga hluti í leik sinna manna en hann má vera það líka. Sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti sigur Vals á útivelli, í þremur tilraunum og í fyrsta sinn sem þeir ná að skora yfir 70 stig í þessum þremur leikjum sem hafa verið leiknir úti. Körfubolti 4. nóvember 2021 20:31
Ísak Máni Wium: Ég tel þetta vera ágætis varnarsigur hjá liði sem hefur strögglað varnarlega í vetur ÍR-ingar unnu góðan sigur á Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í TM-hellinum í Breiðholti í kvöld. Bæði lið stigalaus fyrir leikinn svo Ísak Máni, afleysingaþjálfari ÍR, var sáttur með fyrsta sigurinn í leikslok. Körfubolti 4. nóvember 2021 20:19
Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. Körfubolti 2. nóvember 2021 12:48