Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pepsi-mörkin | 21. þáttur

    Sex leikir fóru fram í 21. umferð Pepsi-deildarinnar um helgina en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum. FH varð Íslandsmeistari á sama degi og Leiknir féll niður í 1. deild.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Í sjöunda himni

    FH varð um helgina Íslandsmeistari í sjöunda sinn í sögu félagsins. Heimir Guðjónsson hefur tekið þátt í að vinna alla sjö meistaratitlana í þremur ólíkum hlutverkum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Vel heppnuð umbreyting

    Fjölnismenn hafa átt frábært annað tímabil í Pepsi-deildinni. Þeir hafa þegar toppað besta árangur í sögu félagsins og eiga enn góða möguleika á að ná Evrópusæti. Árangurinn er ekki síst eftirtektarverður í ljósi þess að Fjölnir þurfti nánast að byrja frá grunni um mitt tímabil eftir að hafa misst tvo lykilmenn.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Gluggakaupin gulls ígildi

    Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Kristinn: Framtíð Bjarna er hjá KR

    Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir að seinni hluta tímabilsins hafi vissulega verið mikil vonbrigði. Allt kapp er nú lagt á að tryggja Evrópusætið en hann segir ekkert benda til annars en að sama þjálfarateymi verði áfram í brúnni á næsta tímabili.

    Enski boltinn