Vantar peninga fyrir loðnuleiðangri í haust Útlit er fyrir að ekki fáist fjármunir til að standa undir loðnuleiðangri Hafrannsóknastofnunar í haust. Innlent 28. ágúst 2014 08:00
Lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Margir af helstu forystumönnum úr grasrót Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Sex formenn fulltrúaráða af þeim ellefu sem Fréttablaðið talaði við neituðu þó að ræða stöðu hennar. Innlent 28. ágúst 2014 08:00
Tekur fjörutíu daga að smala Í sveit sem virtist við það að fara í eyði er nú rekið myndarlegt bú með áttahundruð ám og fimmtíu hrossum. Ungir bændur hafa unnið að mikilli uppbyggingu þar. Svo rúmt er um sauðféð að það tekur um fjörutíu daga að ná því af fjalli. Innlent 28. ágúst 2014 08:00
Bjarni bregst Við höfum undanfarið orðið vitni að sérkennilegri atburðarás vegna lekamálsins og misbeitingu innanríkisráðherra á valdi sínu með afskiptum af lögreglurannsókn. Við munum að endingu sjá hver viðbrögð umboðsmanns verða við málsvörn ráðherrans. Skoðun 28. ágúst 2014 07:00
Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður Lögregla hefur gengið lengra í lekamálinu en þegar gögn hafa lekið annars staðar út, segir Brynjar Níelsson varaformaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins en að málið sé fyrst og fremst pólitískt. Hann telur ekki að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hafi sagt þinginu ósatt í sumar þegar hún sagðist ekkert vita um rannsókn lögreglu. Innlent 27. ágúst 2014 19:06
Hannes Hólmsteinn: Aðförin að Hönnu Birnu minnir á Geirfinnsmálið Prófessorinn telur rannsóknaraðila „láta um of stjórnast af reikulu, en ofsafengnu almenningsáliti, sem mótað er af æsifréttamönnum, jafnvel af fjöldasefasýki.“ Innlent 27. ágúst 2014 18:00
Ný skýrsla um leiðir öryrkja til að sækja rétt sinn Í skýrslunni er meðal annars fjallað um kæruheimildir, málskot til dómara og kvartanir til umboðsmanns Alþingis og gefið yfirlit um réttindi sem leiða af örorkumati. Innlent 27. ágúst 2014 16:34
Hanna Birna tjáði þinginu í júní að hún vissi ekkert um rannsóknina „Virðulegur forseti. Ég ítreka það sem ég hef áður sagt um þetta mál. Ég veit ekki hvernig það er til komið, ég veit ekki hversu oft ég á að segja það. Ég þekki ekki þessa rannsókn, mér er ekki kunnugt um hana og það væri óeðlilegt að ég þekkti einstaka þætti hennar," sagði Hanna Birna við Alþingi í júní. Innlent 27. ágúst 2014 11:16
Ákvæði sem hefur aldrei verið beitt áður Mörg fordæmi eru fyrir því að umboðsmaður Alþingis hefji frumkvæðisathugun á starfi ráðherra eða starfsemi framkvæmdarvaldsins. Innlent 27. ágúst 2014 00:00
„Ekki um neins konar pólitískan leik að ræða í þessu máli“ Árni Páll Árnason segir viðbrögð innanríkisráðherra bera þess merki að hún átti sig ekki enn á alvarleika málsins. Innlent 26. ágúst 2014 16:24
Tók skýrt fram að hann hefði ekki hætt vegna ráðherra Stefán Eiríksson segir frásögn Hönnu Birnu af samskiptum þeirra tveggja ekki segja alla söguna. Innlent 26. ágúst 2014 12:39
Bjarni ósáttur við umboðsmann Bjarni Benediktsson, gagnrýnir Umboðsmann Alþingis fyrir að hafa ekki gefið innanríkisráðherra færi á að svara fyrir sig áður en athugasemdir hans rötuðu í fjölmiðla. Innlent 26. ágúst 2014 12:18
Samskipti ráðherra og lögreglustjóra tekin til formlegrar rannsóknar Umboðsmaður vísar til lagaheimilda sinna um mál þar sem hann verður var við stórvægileg mistök eða afbrot. Innlent 26. ágúst 2014 11:42
Stefán segir aðstoðarmenn Hönnu Birnu hafa beðið sig um að neita frétt DV Stefán Eiríksson, fráfarandi lögreglustjóri, tjáði Umboðsmanni Alþingis að aðstoðarmenn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þau Gísli Freyr Valdórsson og Þórey Vilhelmsdóttir, hafi haft samband við sig og beðið hann um að neita fréttaflutningi DV um samskipti sín við ráðherra. Innlent 26. ágúst 2014 11:25
Hanna Birna hjólar í umboðsmann: Íhugar að hætta í stjórnmálum Innanríkisráðherra fer mikinn í yfirlýsingu til fjölmiðla. Innlent 26. ágúst 2014 10:41
Stjórnendur undirstofnana ráðuneytanna ekki á fund fjárlaganefndar „Við bíðum eftir níu mánaða uppgjörinu og sjáum hvað gerist þá,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. Viðskipti innlent 26. ágúst 2014 10:15
„Þau ljúga og ljúga og ljúga“ „Þessi þingsályktunartillaga hefur örugglega legið fyrir lengi og Evrópuskýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla skipti stjórnarflokkana greinilega engu máli,“ segir Björn Valur Gíslason, fyrrum þingmaður Vinstri grænna. Innlent 22. febrúar 2014 13:42
Vill að forseti Alþingis leiðrétti skýrsluna "Hann er ósáttur við það sem kemur þarna fram og hefur verið haldið fram í fjölmiðlum," segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Franz Jezorski. Innlent 5. júlí 2013 14:45
Frumvarp Ögmundar þrengir að lögreglu Stefán Eiríksson lögreglustjóri segir götuvændi, vasaþjófnað, gengjastríð, skipulögð rán og betl geta orðið að veruleika á Íslandi fái lögregla ekki auknar rannsóknarheimildir. Lögregla reki sig á veggi þegar kanna þurfi bakgrunn vafasamra manna. Innlent 15. mars 2013 06:00
30 milljónir vegna PIP-púða Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að Landspítalinn fái 30 milljónir króna aukalega á fjáraukalögum til þess að mæta kostnaði við að fjarlægja PIP-brjóstapúða. Innlent 9. nóvember 2012 07:00
Stærri og færri ráðuneyti Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á íslensku stjórnkerfi í kjölfar hrunsins. Ríkisstjórnin setti sér þá stefnu í stjórnarsáttmála að fækka ráðuneytum og stækka þau og sérstök úttekt var gerð á fyrirkomulaginu. Aukið vald forsætisráðherra er gagnrýnt. Innlent 18. október 2012 05:00
Vilja þýða Rannsóknarskýrsluna á ensku Þingflokkur Hreyfingarinnar auk Eyglóar Harðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, leggja til að Rannsóknarskýrsla Alþingis verði þýdd á ensku í heild sinni. Þingmennirnir lögðu fram þingsályktunartillögu þess efnis í gær. Innlent 19. september 2012 10:23
Atvinnuvegirnir í eitt ráðuneyti Öllum atvinnugreinum á að gera jafn hátt undir höfði í nýju atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Með skipan þess er brugðist við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 30. ágúst 2012 06:00
Brýnt að lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur brýnt að þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir fái brautargengi. Hann segir í ljósi tíðinda frá Noregi sé enn brýnna en áður að lögreglan fái heimildir til að bregðast við og uppræta hugsanlega hryðjuverkaógn í fæðingu. Innlent 16. ágúst 2012 19:05
Segir rannsóknarskýrsluna hafa verið fulla af rangfærslum Ólafur Ragnar Grímsson segir kaflann um forsetaembættið í rannsóknarskýrslu Alþingis ekki hafa verið byggða á réttum heimildum. Innlent 3. júní 2012 20:04
Steingrímur telur að málið hafi átt erindi í Landsdóm Það var ekki undan því vikist að takast á við þetta mál og mér sýnist niðurstaðan sýna að þetta mál átti erindi þangað sem það fór, segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, um niðurstöðu Landsdóms í dag. "Meira er ekki um það að segja,“ segir Steingrímur. Innlent 23. apríl 2012 16:44
Ragnheiður um ræðu Björns: "Þarna fór hann algjörlega yfir strikið" Ragnheiður Elín Árnadóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði um ræðu Björns Vals Gíslasonar þingmanns VG í dag að sennilega væri þar um að ræða ósmekklegustu ræðu sem flutt hafi verið á þingi. "Þarna fór hann algjörlega yfir strikið," sagði Ragnheiður. Innlent 13. mars 2012 15:10
PIP-málið á þingi - betra að láta IKEA sjá um innköllunina Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur sett á fót sérstakan starfshóp sem ætlað er að fara yfir sílikonmálið svokallaða og stöðu einkarekinna læknastofa almennt. Sílikonpúðar voru mikið ræddir á Alþingi í dag en Ólína Þorvarðardóttir var málshefjandi í sérstakri umræðu um ábyrgð og eftirlit hins opinbera gagnvart einkarekinni heilbrigðisþjónustu í ljósi sílikonpúða-málsins. Innlent 31. janúar 2012 16:41
Steingrímur: Mistök áttu sér stað í salt-málinu Það er ævintýri líkast að notkun iðnaðarsalts í mætvæli skuli hafa átt sér stað fyrir allra augum í á annan áratug. Innlent 17. janúar 2012 18:57
Falskt eftirlit verra en ekkert - brimsalt bjúga í skólamötuneytinu "Neytendur hljóta að eiga skýlausan rétt á að vita hvaða fyrirtæki það eru sem hafa notað saltið í matvælaframleiðslu,“ segir Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar í samtali við fréttastofu. Innlent 15. janúar 2012 11:45