Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður Linda Blöndal skrifar 27. ágúst 2014 19:06 Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Umboðsmaður hóf formlega athugun á málinu á mánudag með þriðja bréfinu sem hann sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þar sem hann krefst enn nánari skýringa á samskiptum hennar við Stefán Eiríksson, lögreglustjóra og skal bréfinu svarað fyrir 10.september. Fleiri lekamál en minni rannsókn Brynjar Níelsson segir dæmi, líkt og þegar gögn láku út frá Fjármálaeftirlitinu til DV, um að lekamál hafi ekki haft viðlíkar afleiðingar og þetta mál. Málið núna sé fordæmalaust en í sínum huga sé það aðallega pólitískt. Í svari sínu á Alþingi í júní sagðist Hanna Birna engin deili vita á rannsókn lögreglu á lekanum. Í nýjum gögnum umboðsmanns sést þó að mánuðina á undan hafði hún marg sinnis verið í samskiptum við Stefán Eiríksson lögreglustjóra út af málinu samkvæmt því sem umboðsmaður birtir af viðtali sínu við hann í bréfinu frá á mánudag.Eðlilegar áhyggjur af gögnum Brynjar telur að Hanna Birna hafi ekki sagt þinginu ósatt þar sem hún hafi ekki vitað af neinum efnisatriðum málsins. Skiljanlegt sé að hún hafi haft samband við lögreglu á meðan rannsókninni stóð til að fullvissa sig um að aðrar viðkvæmar upplýsingar, sem lögregla fékk meðfram gögnum lekamálsins, væru tryggðar en þær snúi sumar að öryggi íslenska ríkisins. Umboðsmaður tjáir sig ekki Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis vildi ekki tjá sig um málið í dag en taka má fram að athugun umboðsmanns er alveg aðskilin sakamálinu sem beinist að meintum leka hjá aðstoðarmanni innanríkisráðherra sem var ákærður fyrr í mánuðinum og gögn umboðsmanns eru að jafnaði ekki notuð sem gögn í dómsmálum. Alþingi Lekamálið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira
Umboðsmaður hóf formlega athugun á málinu á mánudag með þriðja bréfinu sem hann sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þar sem hann krefst enn nánari skýringa á samskiptum hennar við Stefán Eiríksson, lögreglustjóra og skal bréfinu svarað fyrir 10.september. Fleiri lekamál en minni rannsókn Brynjar Níelsson segir dæmi, líkt og þegar gögn láku út frá Fjármálaeftirlitinu til DV, um að lekamál hafi ekki haft viðlíkar afleiðingar og þetta mál. Málið núna sé fordæmalaust en í sínum huga sé það aðallega pólitískt. Í svari sínu á Alþingi í júní sagðist Hanna Birna engin deili vita á rannsókn lögreglu á lekanum. Í nýjum gögnum umboðsmanns sést þó að mánuðina á undan hafði hún marg sinnis verið í samskiptum við Stefán Eiríksson lögreglustjóra út af málinu samkvæmt því sem umboðsmaður birtir af viðtali sínu við hann í bréfinu frá á mánudag.Eðlilegar áhyggjur af gögnum Brynjar telur að Hanna Birna hafi ekki sagt þinginu ósatt þar sem hún hafi ekki vitað af neinum efnisatriðum málsins. Skiljanlegt sé að hún hafi haft samband við lögreglu á meðan rannsókninni stóð til að fullvissa sig um að aðrar viðkvæmar upplýsingar, sem lögregla fékk meðfram gögnum lekamálsins, væru tryggðar en þær snúi sumar að öryggi íslenska ríkisins. Umboðsmaður tjáir sig ekki Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis vildi ekki tjá sig um málið í dag en taka má fram að athugun umboðsmanns er alveg aðskilin sakamálinu sem beinist að meintum leka hjá aðstoðarmanni innanríkisráðherra sem var ákærður fyrr í mánuðinum og gögn umboðsmanns eru að jafnaði ekki notuð sem gögn í dómsmálum.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira