Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Segja Alþingi hafa brugðist trausti

Umdeild lög um jöfnun lífeyrisréttinda voru enn til umræðu á Alþingi í gær þegar Fréttablaðið fór í prentun. Með samþykkt frumvarpsins myndi lífeyristökualdur opinberra starfsmanna hækka í 67 ár. Kostar ríkissjóð milljarða.

Innlent
Fréttamynd

Geðveik jólagjöf

Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu.

Bakþankar
Fréttamynd

Rýtingur Þingsins í bak þjóðar?

Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa.

Skoðun
Fréttamynd

Fjárlaganefnd setur 12 milljarða ofan á fjárlögin

Samkomulag hefur náðst milli flokka á Alþingi um að ljúka vinnu við fjárlög. Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, segist vongóður um að hægt verði að samþykkja fjárlög fyrir jól og ganga inn í jólafrí með það að markmiði að mynda starfhæfan meirihluta á þingi.

Innlent
Fréttamynd

Ósáttir við nýtt frumvarp til fjárlaga

Bæjarstjórn Akureyrar gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp til fjárlaga ársins 2017. Furðar bæjarstjórnin sig á því að í frumvarpinu sé ekki tekið tillit til nýrrar samgönguáætlunar sem samþykkt var á Alþingi þann 12. október síðastliðinn.

Innlent
Fréttamynd

Þagnarskylda eða yfirhylming?

Í 22. gr. lögreglulaga nr. 90/1996 segir: "1. Lögreglumönnum og öðru starfsliði lögreglu ber þagnarskylda um þau atvik sem þeim verða kunn í starfi sínu eða vegna starfs síns og leynt eiga að fara vegna lögmætra almanna- eða einkahagsmuna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Buchheit: Tíminn vinnur með stjórnvöldum

Bandaríski lögmaðurinn Lee Buchheit segir að íslensk stjórnvöld geti haldið annað gjaldeyrisútboð hvenær sem er til að leysa úr málefnum fjárfestingarsjóða sem eiga aflandskrónur. Hann segir mikilvægt að ESA hafi staðfest að engin EES-löggjöf hafi verið brotin með aðgerðum stjórnvalda.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Enn tekist á um lífeyrissjóðsfrumvarpið á lokametrunum

Líkur eru á að einhverjar breytingar verði gerðar á umdeildu frumvarpi fjármálaráðherra um jöfnun lífeyrisréttinda þegar það kemur til lokaumræðu á Alþingi í kvöld eða á morgun, en nokkrar breytingatillögur voru samþykktar við frumvarpið í dag.

Innlent