Andstæðingar skattaundanskota óskast í þingsal „Reykjavík er okkar, já hún er okkar. Reykjavík er okkar, já hún er okkar.“ Skoðun 23. desember 2016 16:07
Fjárframlög til Sýrlands aukin Alþingi samþykkti í gærkvöldi að hækka framlög til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi á þessu ári um 50 milljónir króna. Innlent 23. desember 2016 14:08
Kennarasambandið stefnir ríkinu Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. Innlent 23. desember 2016 13:15
Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 23. desember 2016 12:00
Þingsalur sprakk úr hlátri þegar Pawel þakkaði Steingrími fyrir ríkisborgararéttinn Andrúmsloftið var létt á Alþingi í gærkvöldi þegar 31 fékk íslenskan ríkisborgararétt. Innlent 23. desember 2016 09:52
Kári sakar alþingismenn um að vera ekki lengur fulltrúar þjóðarinnar Kári segir að svo virðist vera sem þorri þingmanna sem áður voru á því að endurreisa þyrfti heilbrigðiskerfið sé nú kominn á þá skoðun að þjóðin sé að ýkja vandann. Innlent 23. desember 2016 07:00
Segja Alþingi hafa brugðist trausti Umdeild lög um jöfnun lífeyrisréttinda voru enn til umræðu á Alþingi í gær þegar Fréttablaðið fór í prentun. Með samþykkt frumvarpsins myndi lífeyristökualdur opinberra starfsmanna hækka í 67 ár. Kostar ríkissjóð milljarða. Innlent 23. desember 2016 07:00
Geðveik jólagjöf Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu. Bakþankar 23. desember 2016 07:00
Rýtingur Þingsins í bak þjóðar? Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa. Skoðun 23. desember 2016 07:00
Fjárlagafrumvarp samþykkt á Alþingi Atkvæðagreiðsla fór fram á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 22. desember 2016 23:34
Læknanemar skora á stjórnvöld að bregðast við fjárþörf stofnana Félag læknanema óttast að án frekari aðgerða muni íslenskt heilbrigðis-og háskólakerfi ekki geta sinnt viðunandi menntun heilbrigðisstarfsfólks til frambúðar. Innlent 22. desember 2016 21:20
Tekjur ríkissjóðs auknar um 7 milljarða og afgangur minnkaður Nokkuð breið sátt ríkir um afgreiðslu útgjalda og tekjufrumvarpa ríkissjóðs vegna fjárlaga næsta árs. Innlent 22. desember 2016 18:17
Leggja til að 23 hljóti heiðurslaun listamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til að 23 einstaklingar fái heiðurslaun listamanna á næsta ári. Það er einum fleiri en á síðasta ári. Innlent 22. desember 2016 16:29
2 milljarða skattahækkun á bíleigendur Hækkun á eldsneytisgjaldi og bifreiðagjaldi á næsta ári, Bílar 22. desember 2016 15:35
Frumvarp um kjararáð samþykkt Frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um kjararáð var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í morgun. Innlent 22. desember 2016 12:26
Fjárlaganefnd setur 12 milljarða ofan á fjárlögin Samkomulag hefur náðst milli flokka á Alþingi um að ljúka vinnu við fjárlög. Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, segist vongóður um að hægt verði að samþykkja fjárlög fyrir jól og ganga inn í jólafrí með það að markmiði að mynda starfhæfan meirihluta á þingi. Innlent 22. desember 2016 07:00
Ósáttir við nýtt frumvarp til fjárlaga Bæjarstjórn Akureyrar gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp til fjárlaga ársins 2017. Furðar bæjarstjórnin sig á því að í frumvarpinu sé ekki tekið tillit til nýrrar samgönguáætlunar sem samþykkt var á Alþingi þann 12. október síðastliðinn. Innlent 22. desember 2016 07:00
Þagnarskylda eða yfirhylming? Í 22. gr. lögreglulaga nr. 90/1996 segir: "1. Lögreglumönnum og öðru starfsliði lögreglu ber þagnarskylda um þau atvik sem þeim verða kunn í starfi sínu eða vegna starfs síns og leynt eiga að fara vegna lögmætra almanna- eða einkahagsmuna. Fastir pennar 22. desember 2016 07:00
Buchheit: Tíminn vinnur með stjórnvöldum Bandaríski lögmaðurinn Lee Buchheit segir að íslensk stjórnvöld geti haldið annað gjaldeyrisútboð hvenær sem er til að leysa úr málefnum fjárfestingarsjóða sem eiga aflandskrónur. Hann segir mikilvægt að ESA hafi staðfest að engin EES-löggjöf hafi verið brotin með aðgerðum stjórnvalda. Viðskipti innlent 21. desember 2016 20:26
Gunnar Hrafn tjáir sig um veikindin: „Þessi sjúkdómur er tabú“ Þingmaðurinn þjáist af alvarlegu þunglyndi. Innlent 21. desember 2016 19:43
Samkomulag um aukin útgjöld upp á 12 milljarða á næsta ári Útgjöld verða aukin um tólf milljarða króna á næsta ári og þar af fara 5,2 milljarðar til heilbrigðiskerfisins. Varaformaður fjárlaganefndar segir að það ætti að koma í veg fyrir niðurskurð á Landsspítalanum á næsta ári. Innlent 21. desember 2016 18:44
Enn tekist á um lífeyrissjóðsfrumvarpið á lokametrunum Líkur eru á að einhverjar breytingar verði gerðar á umdeildu frumvarpi fjármálaráðherra um jöfnun lífeyrisréttinda þegar það kemur til lokaumræðu á Alþingi í kvöld eða á morgun, en nokkrar breytingatillögur voru samþykktar við frumvarpið í dag. Innlent 21. desember 2016 18:41
Lagt til að 31 einstaklingur fái ríkisborgararétt Allsherjar-og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp um að 31 einstaklingur fái íslenskan ríkisborgararétt. Innlent 21. desember 2016 16:37
Smári segir Viðreisn og Bjarta framtíð vinna gegn breytingum Fráfarandi stjórnarflokkar ásamt Viðreisn og Bjartri framtíð standa saman að meirihlutaáliti um lífeyrissjóðsfrumvarpið sem kemur til atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag. Innlent 21. desember 2016 13:15
Augljós ágreiningur á Alþingi um fjárlagafrumvarpið 2017 Enn er stefnt að því að afgreiða fjárlagafrumvarp næsta árs fyrir jól. Oddný Harðardóttir, fulltrúi Samfylkingar í fjárlaganefnd, segist ekki myndu samþykkja frumvarpið að óbreyttu. Innlent 21. desember 2016 06:45
Tómbólujól á útsöluprís 6. janúar fyrir öryrkja og aldraða! Í Taílandi ganga menn í lörfum á jólum til minnast eins mesta meistara veraldarsögunnar, Jesú Krists sem var meinlætamaður. Ég velti því fyrir mér hvort prestar, biskupar, alþingismenn, hæstaréttardómarar og ríkisforstjórar muni ganga í lörfum um þessi jól, Skoðun 21. desember 2016 00:00
Þingmaður tekur sér tímabundið leyfi vegna þunglyndis Gunnar Hrafn segist vilja sýna gott fordæmi sem þingmaður í baráttunni við veikindi sín. Innlent 20. desember 2016 19:32
Tillögur Pírata um aukið gagnsæi kjararáðs felldar Píratar vilja að kveðið verði sterkar á um gagnsæi í störfum kjararáðs en gert er ráð fyrir í frumvarpi um ráðið. Innlent 20. desember 2016 18:30