Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi?

Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. Í þáttunum verður leitast við að fanga tíðarandann í tónlistarmenningu Íslendinga. Dóri DNA, tekur Reykjavíkurdætur, Blaz Roca, Úlf Úlf, Shades of Reykjavík, Tiny, Gísla Pálma, Cell7, Bent, Emmsjé Gauta, Kött Grá Pjé og fleiri tali og reynir að fá botn í hversvegna Íslendingar séu orðnir rappsjúkir. Þættirnir verða sex talsins.

6332
02:44

Vinsælt í flokknum Rapp í Reykjavík