Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni

Í síðasta þætti af Gulla Byggi var haldið áfram að fylgjast með stærsta verkefninu í sögu þáttanna. Um er að ræða höll sem arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti í á dögunum. Höllin var byggð árið 1435 í Frakklandi.

3769
03:04

Vinsælt í flokknum Stöð 2