Grænn apríl - Borgar 33% minna fyrir rafmagnið
Þórdís G. Arthúrsdóttir, er sjálfstætt starfandi verkefnastjóri. Þórdís fór að fylgjast með rafmagnsnotkuninni, taka óþarfa tæki úr sambandi og gerði einfaldar ráðstafanir til að draga úr orkunotkun heimilisins. Með þessu lækkaði hún orkureikninginn um 33% á ári. Þar með getur hún nýtt meira en 40 þúsund krónur í skemmtilegri hluti en að borga fyrir óþarfa rafmagn. Nánar á Graennapril.is.