Léttir sprettir á Norðurlandi

Í Léttum sprettum í kvöld skoðum við það skemmtilegasta í útivistinni á Norðurlandi. Við byrjum á því að ræða við skemmtilega krakka sem eru að læra að sigla, skoðum austasta hluta Íslands og yfirgefið sjávarþorp á sömu slóðum. Í þættinum förum við líka í svakalega flúðasigilingu í einni rosalegustu jökulá í Evrópu. Að lokum er það svo hinn ómissandi holli biti.

2322
00:26

Vinsælt í flokknum Léttir sprettir