Sælkeraferðin - Silkimjúkt birkite

Það er auðvelt að útbúa silkumjúkt te úr birkilaufum. Úr Sælkeraferðinni með Völu Matt á Stöð 2.

Leiðbeiningar
Birkilauf tínd. Laufin sett í taupoka. Leggur á léreft til þerris við stofuhita og það þornar á nokkrum dögum. Laufin síðan mulin og sett í tepoka og sjóðandi vatni hellt á þau. Fyrstu uppáhellingu er svo hellt niður. Og svo hellt yfir tepokana aftur og látið síast í 20 mínútur og þá er teið tilbúið. Best er að týna laufin og setja í taupoka. Síðan er gott að láta laufin þorna við stofuhita og setja þau síðan í grisjupoka.

5824
02:23

Vinsælt í flokknum Sælkeraferðin