Haraldur Erlendsson með Sölva Tryggva

Haraldur Erlendsson er þraureyndur geðlæknir sem starfaði um árabil í Bretlandi og síðar sem forstjóri Heilsustofnunar í Hveragerði. Í þættinum ræða Sölvi og Haraldur um hugvíkkandi efni, sem Haraldur segir stærstu byltingu í sögu geðlæknisfræðinnar. Þá fara þeir líka yfir stöðu læknisfræðinnar árið 2021, lífsstílssjúkdóma og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

651
20:08

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva