Willum hlustaði á hálftíma ræðu frá Tom Brady fyrir fyrsta leik Stefán Árni Pálsson skrifar 20. ágúst 2024 11:31 Willum fékk mikla athygli um helgina eftir að Tom Brady deildi mynd af honum á samfélagsmiðlum. Vísir/ Birmingham City/getty/Ben Liebenberg Einn sigursælasti íþróttamaður sögunnar, Tom Brady, birti mynd af landsliðsmanninum Willum Þór Willumssyni á samfélagsmiðlum um helgina. Willum skoraði mikilvægt mark fyrir sitt lið í ensku C-deildinni. Birmingham vann 3-2 sigur á Wycome Wanderers um helgina og hefur liðið nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli á tímabilinu. Willum Þór var hetju liðsins um helgina og skoraði hann sigurmark leiksins. „Þetta var geggjuð tilfinning og það var gaman að skora fyrsta markið sitt fyrir Birmingham. Þetta er risaklúbbur. Þeir taka mikið um það hér að þetta sé sofandi risi. Við seljum upp á alla útileiki og uppselt er á flesta heimaleiki og maður finnur alveg fyrir áhorfendunum,“ segir Willum í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Var frekar skrítið Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, er einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham. Hinn 47 ára gamli Brady er einn sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar. Hann á sjö meistaratitla að baki og var hann fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaðurinn í úrslitaleiknum um Ofurskálina. Brady deildi mynd af Willum um helgina á samfélagsmiðlum. „Ég tók ekkert eftir þessu og fékk þetta bara sent frá vini mínum. Þetta var í raun bara frekar skrítið en bara gaman.“ Fyrir fyrsta leik tímabilsins hélt Brady hálftíma ræðu fyrir leikmannahóp Brimingham. „Hann tók Zoom fund daginn fyrir fyrsta leik og hann hélt svakalega ræðu. Hann kann alveg að tala, hann má eiga það. Hann sagðist ætla koma á einhverja heimaleiki þannig að ég á eflaust eftir að hitta hann.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Willum í heild sinni. Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Birmingham vann 3-2 sigur á Wycome Wanderers um helgina og hefur liðið nú unnið einn leik og gert eitt jafntefli á tímabilinu. Willum Þór var hetju liðsins um helgina og skoraði hann sigurmark leiksins. „Þetta var geggjuð tilfinning og það var gaman að skora fyrsta markið sitt fyrir Birmingham. Þetta er risaklúbbur. Þeir taka mikið um það hér að þetta sé sofandi risi. Við seljum upp á alla útileiki og uppselt er á flesta heimaleiki og maður finnur alveg fyrir áhorfendunum,“ segir Willum í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Var frekar skrítið Leikstjórnandinn fyrrverandi Tom Brady, er einn af eigendum Íslendingaliðsins Birmingham. Hinn 47 ára gamli Brady er einn sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar. Hann á sjö meistaratitla að baki og var hann fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaðurinn í úrslitaleiknum um Ofurskálina. Brady deildi mynd af Willum um helgina á samfélagsmiðlum. „Ég tók ekkert eftir þessu og fékk þetta bara sent frá vini mínum. Þetta var í raun bara frekar skrítið en bara gaman.“ Fyrir fyrsta leik tímabilsins hélt Brady hálftíma ræðu fyrir leikmannahóp Brimingham. „Hann tók Zoom fund daginn fyrir fyrsta leik og hann hélt svakalega ræðu. Hann kann alveg að tala, hann má eiga það. Hann sagðist ætla koma á einhverja heimaleiki þannig að ég á eflaust eftir að hitta hann.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Willum í heild sinni.
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira