Schmeichel skammar Shaw fyrir að spila á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2024 16:00 Luke Shaw á ferðinni í úrslitaleik EM þar sem Spánverjar sigruðu Englendinga, 2-1. getty/Visionhaus Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hefur sent bakverðinum Luke Shaw tóninn eftir að hann meiddist í enn eitt skiptið. Shaw missir af byrjun tímabilsins vegna kálfameiðsla. Hann missti einnig af stórum hluta síðasta tímabils en fór þrátt fyrir það á EM þar sem hann byrjaði einungis einn leik. Schmeichel var ekki skemmt þegar hann heyrði af nýjustu meiðslum Shaws og skammaði hann fyrir að taka sér ekki frí í sumar. „Hann spilaði síðast fyrir United í febrúar en fór samt á EM. Ég held að hann hafi spilað smá í átta liða úrslitunum, undanúrslitunum og svo úrslitaleikinn. Nú er hann meiddur aftur. Hann er svo mikilvægur. Hann er reyndur og topp klassa vinstri bakvörður,“ sagði Schmeichel á BBC. „Hann er leikmaður Manchester United. Við borgum honum laun. Hann ætti að einbeita sér að United og hafa það í forgangi, ekki landsliðið.“ Frá því Shaw kom til United frá Southampton fyrir áratug hefur hann misst af samtals 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir United er hinn vinstri bakvörðurinn í hópnum, Tyrrell Malacia, einnig meiddur og óvíst er hvenær hann snýr aftur á völlinn. United tekur á móti Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United endaði í 8. sæti á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Shaw missir af byrjun tímabilsins vegna kálfameiðsla. Hann missti einnig af stórum hluta síðasta tímabils en fór þrátt fyrir það á EM þar sem hann byrjaði einungis einn leik. Schmeichel var ekki skemmt þegar hann heyrði af nýjustu meiðslum Shaws og skammaði hann fyrir að taka sér ekki frí í sumar. „Hann spilaði síðast fyrir United í febrúar en fór samt á EM. Ég held að hann hafi spilað smá í átta liða úrslitunum, undanúrslitunum og svo úrslitaleikinn. Nú er hann meiddur aftur. Hann er svo mikilvægur. Hann er reyndur og topp klassa vinstri bakvörður,“ sagði Schmeichel á BBC. „Hann er leikmaður Manchester United. Við borgum honum laun. Hann ætti að einbeita sér að United og hafa það í forgangi, ekki landsliðið.“ Frá því Shaw kom til United frá Southampton fyrir áratug hefur hann misst af samtals 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir United er hinn vinstri bakvörðurinn í hópnum, Tyrrell Malacia, einnig meiddur og óvíst er hvenær hann snýr aftur á völlinn. United tekur á móti Fulham í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United endaði í 8. sæti á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30 Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Ten Hag um kaupin á öllum þessum Ajax mönnum: Ekki bara mín ákvörðun Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki beðið félagið sérstaklega um að kaupa leikmenn sem hann hefur unnið með áður. 16. ágúst 2024 10:30
Hafa eytt fjörutíu milljörðum í fyrrum lærisveina stjórans Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum stuðningsmanni Manchester United að hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur mikla trú á fyrrum lærisveinum sínum hjá Ajax Amsterdam. 16. ágúst 2024 07:31