Tólf ár á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 15:00 Lauren Jackson var og er frábær leikamaður og mun örugglega hjálpa ástralska landsliðinu mikið á ÓL í París. Getty/Stefan Postles/ Ástralska körfuboltakonan Lauren Jackson er á leiðinni á Ólympíuleikana í París en hún var valin í tólf manna Ólympíulandslið Ástrala. Það sem gerir það svo merkilegt er að hún er orðin 43 ára gömul og var hætt í körfubolta í mörg ár. Þetta verða hennar fimmtu Ólympíuleikar en tólf ár líða því á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar. Jackson var stórstjarna í WNBA deildinni í mörg ár og spilaði með ástralska landsliðinu á fjórum Ólympíuleikum frá 2000 til 2012. Hún vann silfur í Sydney 2000, Aþenu 2004 og í Peking 2009 en bronsverðlaun á leikunum í London 2012. „Síðast þegar ég tók var á Ólympíuleikunum þá hafði ekki áhyggjur af því að vera valin af því að ég var stjarna liðsins. Ég er ekki stjarnan lengur. Ég er hlutverkaleikmaður og varð að leggja mikið á mig til að vera valin. Ég er stolt af sjálfri mér,“ sagði Lauren Jackson við AP í Ástralíu. Engin leikmaður hefur skorað fleiri stig í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Þátttaka hennar þýðir jafnframt að það verða 27 ár liðin frá því að hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik sem var árið 1997. Jackson varð tvisvar meistari í WNBA (2004 og 2010) og þrisvar sinnum valin besti leikmaður WNBA deildarinnar eða 2003, 2007 og 2010. Hún vann Eurolegue líka þrisvar sinnum. Afrekalisti hennar er langur og glæsilegur. Jackson lagði skóna á hilluna árið 2016 og spilaði ekki körfubolta í sex ár. Árið 2022 tók hún fram skóna á ný og sýndi að hún er enn frábær leikmaður. Hún hjálpaði Southside Flyers að verða ástralskur meistari í vor sem var hennar sjöundu meistaratitill í áströlsku deildinni. Það er varla hægt að taka undir það að hún sé hlutverkaleikmaður. Miðað við tölur hennar í áströlsku deildinni þá er hún enn stjörnuleikmaður. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Það sem gerir það svo merkilegt er að hún er orðin 43 ára gömul og var hætt í körfubolta í mörg ár. Þetta verða hennar fimmtu Ólympíuleikar en tólf ár líða því á milli fjórðu og fimmtu Ólympíuleika hennar. Jackson var stórstjarna í WNBA deildinni í mörg ár og spilaði með ástralska landsliðinu á fjórum Ólympíuleikum frá 2000 til 2012. Hún vann silfur í Sydney 2000, Aþenu 2004 og í Peking 2009 en bronsverðlaun á leikunum í London 2012. „Síðast þegar ég tók var á Ólympíuleikunum þá hafði ekki áhyggjur af því að vera valin af því að ég var stjarna liðsins. Ég er ekki stjarnan lengur. Ég er hlutverkaleikmaður og varð að leggja mikið á mig til að vera valin. Ég er stolt af sjálfri mér,“ sagði Lauren Jackson við AP í Ástralíu. Engin leikmaður hefur skorað fleiri stig í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna. Þátttaka hennar þýðir jafnframt að það verða 27 ár liðin frá því að hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik sem var árið 1997. Jackson varð tvisvar meistari í WNBA (2004 og 2010) og þrisvar sinnum valin besti leikmaður WNBA deildarinnar eða 2003, 2007 og 2010. Hún vann Eurolegue líka þrisvar sinnum. Afrekalisti hennar er langur og glæsilegur. Jackson lagði skóna á hilluna árið 2016 og spilaði ekki körfubolta í sex ár. Árið 2022 tók hún fram skóna á ný og sýndi að hún er enn frábær leikmaður. Hún hjálpaði Southside Flyers að verða ástralskur meistari í vor sem var hennar sjöundu meistaratitill í áströlsku deildinni. Það er varla hægt að taka undir það að hún sé hlutverkaleikmaður. Miðað við tölur hennar í áströlsku deildinni þá er hún enn stjörnuleikmaður. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira