Skór á vellinum þegar Hollendingar skoruðu: Sjáðu mörkin á EM í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 23:31 Donyell Malen skorar hér seinna markið sitt og það má sjá þarna skó á vellinum. Getty/Carl Recine Hollendingar og Tyrkir urðu í kvöld tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Holland vann 3-0 sigur á Rúmeníu en Tyrkland vann 2-1 sigur á Austurríki. Holland og Austurríki mætast í átta liða úrslitum keppninnar um næstu helgi. Liverpool framherjinn Cody Gakpo skoraði fyrsta mark Hollendinga og lagði upp annað markið fyrir varamanninn Donyell Malen. Malen bætti síðan við sínu öðru marki undir loksins. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Malen labbaði þá í gegnum vörn Rúmena sem höfðu sent marga menn fram undir lok leiksins. Það mátti hins vegar sjá skó á vellinum þegar Malen skoraði. Skömmu áður hafði maður hlaupið inn á völlinn. Hann var fjarlægður en skórnir gleymdust. Furðuleg sjón á EM. Merih Demiral tvöfaldaði markafjölda sinn með tyrkneska landsliðinu með því að skora bæði mörkin í 2-1 sigri á Austurríki. Varamaðurinn Michael Gregoritsch minnkaði muninn og undir lokin bjargaði tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok stórkostlega frá Christoph Baumgartner. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum kvöldsins sem og markvörslu Mert Gunok undir lokin. Hollendingar verðskuldað áfram í 8-liða úrslit eftir 3-0 sigur á Rúmeníu. Svona voru mörkin⚽️ pic.twitter.com/IxcDZUQfQr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 Einn svakalegasti leikur mótsins var í kvöld þegar Tyrkir komust áfram í 8-liða úrslit á kostnað Austurríkismanna. Markvarsla Mert Gunok í uppbótartíma var í heimsklassa🙌👀 pic.twitter.com/DXYKri59Lx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Holland vann 3-0 sigur á Rúmeníu en Tyrkland vann 2-1 sigur á Austurríki. Holland og Austurríki mætast í átta liða úrslitum keppninnar um næstu helgi. Liverpool framherjinn Cody Gakpo skoraði fyrsta mark Hollendinga og lagði upp annað markið fyrir varamanninn Donyell Malen. Malen bætti síðan við sínu öðru marki undir loksins. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Malen labbaði þá í gegnum vörn Rúmena sem höfðu sent marga menn fram undir lok leiksins. Það mátti hins vegar sjá skó á vellinum þegar Malen skoraði. Skömmu áður hafði maður hlaupið inn á völlinn. Hann var fjarlægður en skórnir gleymdust. Furðuleg sjón á EM. Merih Demiral tvöfaldaði markafjölda sinn með tyrkneska landsliðinu með því að skora bæði mörkin í 2-1 sigri á Austurríki. Varamaðurinn Michael Gregoritsch minnkaði muninn og undir lokin bjargaði tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok stórkostlega frá Christoph Baumgartner. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum kvöldsins sem og markvörslu Mert Gunok undir lokin. Hollendingar verðskuldað áfram í 8-liða úrslit eftir 3-0 sigur á Rúmeníu. Svona voru mörkin⚽️ pic.twitter.com/IxcDZUQfQr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 Einn svakalegasti leikur mótsins var í kvöld þegar Tyrkir komust áfram í 8-liða úrslit á kostnað Austurríkismanna. Markvarsla Mert Gunok í uppbótartíma var í heimsklassa🙌👀 pic.twitter.com/DXYKri59Lx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira