Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Aron Guðmundsson skrifar 19. janúar 2024 00:14 Hákon Rafn í leik með íslenska landsliðinu gegn Portúgal á síðasta ári. David S. Bustamante/Getty Images) Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano í kvöld en Hákon Rafn sló í gegn með liði Elfsborgar á síðasta tímabili og var valinn markvörður tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni en Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í lokaumferð deildarinnar. Mikill áhugi hefur verið á kröftum Hákons Rafns síðan þá en auk þess að hafa spilað frábærlega í Svíþjóð tók hann sín fyrstu skref með A-landsliði Íslands. Romano segir frá því í færslu á samfélagsmiðlinum X að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hafi lagt fram formlegt kauptilboð í Hákon Rafn. Tilboð Aston Villa sé hins vegar hærra, um og yfir 2 milljónir evra herma heimildir félagsskiptasérfræðingsins. Gengi Aston Villa undir stjórn Spánverjans Unai Emery á yfirstandandi tímabili hefur verið glimrandi gott. Liðið er sem stendur í 3.sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá toppliði Liverpool og er auk þess komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. EXCL: Aston Villa and Copenhagen have both sent formal bid to sign Hákon Rafn Valdimarsson.Nothing done yet as 2001 born GK is wanted by several clubs. Aston Villa have sent bid in excess of 2m while Copenhagen offered around 1.7m. pic.twitter.com/yVRdUiabey— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Enski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira
Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn virti Fabrizio Romano í kvöld en Hákon Rafn sló í gegn með liði Elfsborgar á síðasta tímabili og var valinn markvörður tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni en Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í lokaumferð deildarinnar. Mikill áhugi hefur verið á kröftum Hákons Rafns síðan þá en auk þess að hafa spilað frábærlega í Svíþjóð tók hann sín fyrstu skref með A-landsliði Íslands. Romano segir frá því í færslu á samfélagsmiðlinum X að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hafi lagt fram formlegt kauptilboð í Hákon Rafn. Tilboð Aston Villa sé hins vegar hærra, um og yfir 2 milljónir evra herma heimildir félagsskiptasérfræðingsins. Gengi Aston Villa undir stjórn Spánverjans Unai Emery á yfirstandandi tímabili hefur verið glimrandi gott. Liðið er sem stendur í 3.sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá toppliði Liverpool og er auk þess komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. EXCL: Aston Villa and Copenhagen have both sent formal bid to sign Hákon Rafn Valdimarsson.Nothing done yet as 2001 born GK is wanted by several clubs. Aston Villa have sent bid in excess of 2m while Copenhagen offered around 1.7m. pic.twitter.com/yVRdUiabey— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024
Enski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira