McDonald's kynnir systurkeðju Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 13:45 Fyrsti CosMc's staðurinn verður opnaður seinna í þessum mánuði. McDonald's Fyrsti veitingastaður keðjunnar CosMc's kemur til með að opna í þessum mánuði í Chicago í Bandaríkjunum. Skyndibitarisinn McDonald's er á bak við þessa nýju keðju sem stefnir á að veita Starbucks samkeppni á drykkjarvörumarkaðinum. Nokkrir þeirra drykkja sem verða í boði á CosMc's.McDonald's Fyrir lok næsta árs verða staðirnir orðnir tíu, flestir þeirra í Texas-ríki. Á matseðli CosMc's verða hinir ýmsu drykkir, heitir og kaldir, sem og bakarísmatur. Maturinn verður ekki í fyrirrúmi á CosMc's þrátt fyrir að hann verði á boðstólnum. McDonald's Nafnið CosMc's er borið fram eins og enska orðið „Cosmics“ (e. geimar) og kemur frá lukkudýri McDonald's frá níunda áratugi síðustu aldar. CosMc var geimvera sem elskaði matinn hjá McDonald's. Geimveran CosMc elskar matinn á McDonald's.McDonald's Matur Veitingastaðir Drykkir Bandaríkin Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nokkrir þeirra drykkja sem verða í boði á CosMc's.McDonald's Fyrir lok næsta árs verða staðirnir orðnir tíu, flestir þeirra í Texas-ríki. Á matseðli CosMc's verða hinir ýmsu drykkir, heitir og kaldir, sem og bakarísmatur. Maturinn verður ekki í fyrirrúmi á CosMc's þrátt fyrir að hann verði á boðstólnum. McDonald's Nafnið CosMc's er borið fram eins og enska orðið „Cosmics“ (e. geimar) og kemur frá lukkudýri McDonald's frá níunda áratugi síðustu aldar. CosMc var geimvera sem elskaði matinn hjá McDonald's. Geimveran CosMc elskar matinn á McDonald's.McDonald's
Matur Veitingastaðir Drykkir Bandaríkin Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira