Kjósa um hvort banna eigi lánssamninga milli tengdra félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. nóvember 2023 06:31 Ruben Neves, leikmaður Al Hilal, hefur verið sterklega orðaður við lánssamning við Nexcastle í janúar en þau félagsskipti gætu orðið ólögleg. Getty/Yasser Bakhsh Aðildarfélög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa á næsta aðalfundi deildarinnar um tillögu sem snýr að banni við lánssamningum leikmanna milli tveggja tengdra liða. Lagt er til að sett verði á allsherjar, bráðabirgða, bann við lánssamningum tveggja tengdra félaga til að varðveita heilindi leiksins og gefa félögum lengri tíma til að vinna að lausnum í málinu. Kosið verður um málið þann 21. nóvember næstkomandi, bannið tæki þá gildi strax og félagsskiptaglugginn opnast í janúar ef að minnsta kosti 14 af 20 aðildarfélögum kjósa með því. Tæki bannið gildi yrði Newcastle til dæmis bannað fá Ruben Neves lánaðan frá sádí-arabíska félaginu Al Hilal líkt og sögusagnir hafa verið um, vegna þess að bæði félög eru í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Bannið er ekki einhliða lagt fram til að hamla Newcastle, heldur er það hluti af allsherjar yfirhalningu á lögum um samningagerð félaga, bæði við leikmenn og fyrirtæki. Sem stendur er ekkert í reglum úrvalsdeildarinnar sem bannar félagsskipti líkt og lýst var hér að ofan. Styrktarsamningar félaga við fyrirtæki verða til umræðu á fundinum en ekki hefur enn verið lögð fram tillaga um að banna félögum að þiggja styrki frá fyrirtækjum í sömu eigu og félagið. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Lagt er til að sett verði á allsherjar, bráðabirgða, bann við lánssamningum tveggja tengdra félaga til að varðveita heilindi leiksins og gefa félögum lengri tíma til að vinna að lausnum í málinu. Kosið verður um málið þann 21. nóvember næstkomandi, bannið tæki þá gildi strax og félagsskiptaglugginn opnast í janúar ef að minnsta kosti 14 af 20 aðildarfélögum kjósa með því. Tæki bannið gildi yrði Newcastle til dæmis bannað fá Ruben Neves lánaðan frá sádí-arabíska félaginu Al Hilal líkt og sögusagnir hafa verið um, vegna þess að bæði félög eru í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Bannið er ekki einhliða lagt fram til að hamla Newcastle, heldur er það hluti af allsherjar yfirhalningu á lögum um samningagerð félaga, bæði við leikmenn og fyrirtæki. Sem stendur er ekkert í reglum úrvalsdeildarinnar sem bannar félagsskipti líkt og lýst var hér að ofan. Styrktarsamningar félaga við fyrirtæki verða til umræðu á fundinum en ekki hefur enn verið lögð fram tillaga um að banna félögum að þiggja styrki frá fyrirtækjum í sömu eigu og félagið.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira