Eitt fórnarlamb skotárásarinnar í Brussel var fastagestur á leikjum Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 10:00 Patrick Lundström lést í skotárásinni. Fjölskylda hans sendi fjölmiðlum þessa mynd af honum í sænsku landsliðstreyjunni. Lundström fjölskyldan Patrick Lundström var skotinn til bana í aðdraganda leiks Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í vikunni. Fjölskyldan hans er skiljanlega í miklu áfalli en vildi minnast hans í sænskum fjölmiðlum. Leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik eftir að leikmenn og starfsmenn sænska landsliðsins fréttu fyrst af árásinni. Tveir Svíar voru drepnir í árásinni og voru þeir karlmenn, annar á sjötugsaldri og hinn á áttræðisaldri. Patrick Lundström dödades i terrordådet - familjens sorg: "Djupt chockade".https://t.co/PBTn4qyEww pic.twitter.com/0bPbM66AJ5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) October 18, 2023 Árásin átti sér stað um klukkan sjö um kvöld á Boulevard d'Ypres sem er í um fimm kílómetra frá leikvanginum þar sem fótboltalandsleikurinn var spilaður. Sænskir fjölmiðlar fengu leyfi frá fjölskyldu Patrick Lundström til að birta mynd af honum en þar má sjá hinn sextuga Patrick í sænsku landsliðstreyjunni. „Öll fjölskyldan er í miklu áfalli enda hefur það óhugsandi gerst,“ sagði systkini Lundström í samtali við sænska ríkisútvarpið. Patrick var mikill áhugamaður um knattspyrnu og horfði á flesta leiki sænska landsliðsins. Hann var frá Sundsvall en bjó í Stokkhólmi. „Hann var mikill fótboltaáhugamaður og fylgdi ekki aðeins vel með sænska landsliðinu í gegnum og líka í gegnum mótlæti, heldur fylgdist hann með öllum fótbolta. Hann hafði gríðarlegan áhuga á fótboltanum. Hann var líka alltaf í sænska landsliðsbúningnum, skrifuðu systkini hans í yfirlýsingu til sænskra fjölmiðla. Þau vildu einnig senda samúðarkveðjur til annarra fórnarlamba voðaverksins. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet) Svíþjóð EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Leik Belgíu og Svíþjóðar var hætt í hálfleik eftir að leikmenn og starfsmenn sænska landsliðsins fréttu fyrst af árásinni. Tveir Svíar voru drepnir í árásinni og voru þeir karlmenn, annar á sjötugsaldri og hinn á áttræðisaldri. Patrick Lundström dödades i terrordådet - familjens sorg: "Djupt chockade".https://t.co/PBTn4qyEww pic.twitter.com/0bPbM66AJ5— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) October 18, 2023 Árásin átti sér stað um klukkan sjö um kvöld á Boulevard d'Ypres sem er í um fimm kílómetra frá leikvanginum þar sem fótboltalandsleikurinn var spilaður. Sænskir fjölmiðlar fengu leyfi frá fjölskyldu Patrick Lundström til að birta mynd af honum en þar má sjá hinn sextuga Patrick í sænsku landsliðstreyjunni. „Öll fjölskyldan er í miklu áfalli enda hefur það óhugsandi gerst,“ sagði systkini Lundström í samtali við sænska ríkisútvarpið. Patrick var mikill áhugamaður um knattspyrnu og horfði á flesta leiki sænska landsliðsins. Hann var frá Sundsvall en bjó í Stokkhólmi. „Hann var mikill fótboltaáhugamaður og fylgdi ekki aðeins vel með sænska landsliðinu í gegnum og líka í gegnum mótlæti, heldur fylgdist hann með öllum fótbolta. Hann hafði gríðarlegan áhuga á fótboltanum. Hann var líka alltaf í sænska landsliðsbúningnum, skrifuðu systkini hans í yfirlýsingu til sænskra fjölmiðla. Þau vildu einnig senda samúðarkveðjur til annarra fórnarlamba voðaverksins. View this post on Instagram A post shared by Aftonbladet (@aftonbladet)
Svíþjóð EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira