James Harden skrópaði á æfingu hjá Philadelphia Smári Jökull Jónsson skrifar 18. október 2023 22:01 Harden var mættur á leik Inter Miami og Houston Dynamo á dögunum. Vísir/Getty James Harden lét ekki sjá sig á æfingu hjá liði Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í dag. Harden hefur ekki tekið þátt í neinum leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. Harden hefur ekki látið sjá sig með liði 76´ers síðan á sunnudag. Hann missti af skotæfingu á mánudag sem og æfingaleik gegn Brooklyn Nets. Hann skrópaði síðan á æfingu liðsins í dag. Óljóst er hvort eða hvenær Harden mun snúa aftur á æfingar liðsins. The Athletic greindi frá því að forráðamenn 76´ers og Los Angeles Clippers væru í viðræðum um möguleg leikmannaskipti en Harden hefur lýst yfir miklum áhuga að ganga til liðs við Clippers. "Maybe he had something to do."-Joel Embiid on James Harden's absence at Sixers practice(via @KyleNeubeck, @PHLY_Sixers) pic.twitter.com/eMyMZfbfE6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 18, 2023 Í sumar sagði Harden að hann vildi yfirgefa Philadelphia og helst ganga til liðs við Los Angeles Clippers. Hann lenti síðan upp á kant við Daryl Morey, yfirmann körfuknattleiksmála hjá 76´ers, og kallaði hann lygara eftir að liðið ákvað að slíta viðræðum um skipti. Harden hét því þá að hann myndi aldrei vera hluti af liði sem Morey væri hluti af. NBA sektaði Harden fyrir ummælin en leikmannasamtökin svöruðu með því að áfrýja sektinni. Harden skoraði 21 stig að meðaltali í leik með Philadelphia í fyrra en liðið komst alla leið í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið tapaði í oddaleik gegn Boston Celtics. Harden verður samningslaus næsta sumar. NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
Harden hefur ekki látið sjá sig með liði 76´ers síðan á sunnudag. Hann missti af skotæfingu á mánudag sem og æfingaleik gegn Brooklyn Nets. Hann skrópaði síðan á æfingu liðsins í dag. Óljóst er hvort eða hvenær Harden mun snúa aftur á æfingar liðsins. The Athletic greindi frá því að forráðamenn 76´ers og Los Angeles Clippers væru í viðræðum um möguleg leikmannaskipti en Harden hefur lýst yfir miklum áhuga að ganga til liðs við Clippers. "Maybe he had something to do."-Joel Embiid on James Harden's absence at Sixers practice(via @KyleNeubeck, @PHLY_Sixers) pic.twitter.com/eMyMZfbfE6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 18, 2023 Í sumar sagði Harden að hann vildi yfirgefa Philadelphia og helst ganga til liðs við Los Angeles Clippers. Hann lenti síðan upp á kant við Daryl Morey, yfirmann körfuknattleiksmála hjá 76´ers, og kallaði hann lygara eftir að liðið ákvað að slíta viðræðum um skipti. Harden hét því þá að hann myndi aldrei vera hluti af liði sem Morey væri hluti af. NBA sektaði Harden fyrir ummælin en leikmannasamtökin svöruðu með því að áfrýja sektinni. Harden skoraði 21 stig að meðaltali í leik með Philadelphia í fyrra en liðið komst alla leið í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið tapaði í oddaleik gegn Boston Celtics. Harden verður samningslaus næsta sumar.
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira