Jonny Evans íhugaði það að hætta áður en Man. Utd hafði samband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 15:30 Jonny Evans í leik með Manchester United á þessu tímabili. Getty/James Gill Norður írski fótboltamaðurinn Jonny Evans hefur óvænt upplifað endurnýjun lífdaga sem leikmaður Manchester United. Evans hélt að ferillinn hans væri jafnvel að enda eftir að hafa verið að glíma við langvinn kálfameiðsli á síðustu leiktíð. Leicester City lét hann síðan fara eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Fljótt skipast veður í lofti. Evans var óvænt boðinn stuttur samningur hjá Manchester United á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan spilað fjóra leiki með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í sigurleikjunum á Burnley og Brentford. Manchester United defender Jonny Evans makes retirement admission #mufc https://t.co/hQNl0mDsYP pic.twitter.com/q9XagWk9BG— Man United News (@ManUtdMEN) October 17, 2023 „Ég fór í gegnum tímabil í fyrra þar sem ég fór að hugsa: Kannski er þetta bara að vera búið,“ sagði hinn 35 ára gamli Jonny Evans á blaðamannafundi fyrir leik Norður-Írlands og Slóveníu í undankeppni EM. „Ég ætlaði ekki að komast yfir þessi meiðsli og alltaf þegar ég kom til baka þá gerðist eitthvað. Það var fullt af fólki að segja mér að ferillinn minn væri ekki nálægt því að vera búinn en þú þarft að sanna það fyrir sjálfum þér og mér finnst ég hafa náð því,“ sagði Evans. „Ég hef æft mikið, hef komist yfir þessi meiðsli og hef náð að klára leiki,“ sagði Evans. Hann er kominn aftur til félagsins þar sem hann ólst upp og lék 190 leiki frá 2006 til 2015. „Ég hef verið ánægður með að komast aftur á þann stað að ná að klára fótboltaleiki heill. Mér finnst ég vera á góðum stað núna,“ sagði Evans. Back where he belongs Jonny Evans reflects on a special night at Turf Moor and the love he s felt since returning in the latest @TeamViewer Diaries #MUFC || #BringingYouCloser— Manchester United (@ManUtd) October 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Evans hélt að ferillinn hans væri jafnvel að enda eftir að hafa verið að glíma við langvinn kálfameiðsli á síðustu leiktíð. Leicester City lét hann síðan fara eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Fljótt skipast veður í lofti. Evans var óvænt boðinn stuttur samningur hjá Manchester United á lokadegi félagsskiptagluggans og hefur síðan spilað fjóra leiki með liðinu. Hann var í byrjunarliðinu í sigurleikjunum á Burnley og Brentford. Manchester United defender Jonny Evans makes retirement admission #mufc https://t.co/hQNl0mDsYP pic.twitter.com/q9XagWk9BG— Man United News (@ManUtdMEN) October 17, 2023 „Ég fór í gegnum tímabil í fyrra þar sem ég fór að hugsa: Kannski er þetta bara að vera búið,“ sagði hinn 35 ára gamli Jonny Evans á blaðamannafundi fyrir leik Norður-Írlands og Slóveníu í undankeppni EM. „Ég ætlaði ekki að komast yfir þessi meiðsli og alltaf þegar ég kom til baka þá gerðist eitthvað. Það var fullt af fólki að segja mér að ferillinn minn væri ekki nálægt því að vera búinn en þú þarft að sanna það fyrir sjálfum þér og mér finnst ég hafa náð því,“ sagði Evans. „Ég hef æft mikið, hef komist yfir þessi meiðsli og hef náð að klára leiki,“ sagði Evans. Hann er kominn aftur til félagsins þar sem hann ólst upp og lék 190 leiki frá 2006 til 2015. „Ég hef verið ánægður með að komast aftur á þann stað að ná að klára fótboltaleiki heill. Mér finnst ég vera á góðum stað núna,“ sagði Evans. Back where he belongs Jonny Evans reflects on a special night at Turf Moor and the love he s felt since returning in the latest @TeamViewer Diaries #MUFC || #BringingYouCloser— Manchester United (@ManUtd) October 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira