„Vinkona“ stelpnanna okkar verður fyrsta konan sem dæmir karlaleik á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 13:01 Stephanie Frappart sýnir Áslaugu Mundi Gunnlaugsdóttur rauða spjaldið í leiknum í fyrra. Getty/Octavio Passos Franski fótboltadómarinn Stephanie Frappart mun skrifa söguna enn á ný á föstudaginn kemur þegar hún verður fyrsta konan til að dæma karlalandsleik á Wembley leikvanginum í London. Frappart hefur fengið það verkefni að dæma vináttulandsleik karlaliða Englands og Ástralíu. Frappart er einnig fyrsts konan til að dæma í efstu tveimur deildunum í Frakklandi, fursta konan til að dæma í Meistaradeild karla og fyrsta konan til að dæma í Ofurbikar karla hjá UEFA. Breaking: Stephanie Frappart will become the first female match official to take charge of a men's international match at Wembley.England v Australia // Friendly Wembley Stadium, London 13th October, 19:45 (UK time)Ref: Stephanie Frappart AR1: Mikael Berchebru AR2: pic.twitter.com/3npV8peZsr— Refsuite (@ref_suite) October 9, 2023 Nú síðast varð Stephanie Frappart síðan fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni heimsmeistaramóts kvenna þegar hún dæmdi leik Kosta Ríka og Þýskalands á HM í Katar fyrir tæpu ári síðan. Við Íslendingar eigum þó ekki góðar minningar af Stephanie Frappart sem dæmdi umspilsleik kvennaliðs Íslands og Portúgals, leiknum þar sem íslensku stelpurnar misstu grátlega af HM. Frappart dæmdi umdeilt víti á íslensku stelpurnar og gaf enn þá umdeildara rautt spjald en þessi dómur var algjör örlagavaldur fyrir okkar konur sem töpuðu leiknum í framlengingu. Trailblazing referee Stephanie Frappart will make history as the Socceroos take on England on Saturday The Frenchwoman will become the first female official to take charge of a men's international match at the iconic Wembley Stadium! Read more: https://t.co/85zBdShL5N pic.twitter.com/m3QulWgo6p— KEEPUP (@keepupau) October 10, 2023 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira
Frappart hefur fengið það verkefni að dæma vináttulandsleik karlaliða Englands og Ástralíu. Frappart er einnig fyrsts konan til að dæma í efstu tveimur deildunum í Frakklandi, fursta konan til að dæma í Meistaradeild karla og fyrsta konan til að dæma í Ofurbikar karla hjá UEFA. Breaking: Stephanie Frappart will become the first female match official to take charge of a men's international match at Wembley.England v Australia // Friendly Wembley Stadium, London 13th October, 19:45 (UK time)Ref: Stephanie Frappart AR1: Mikael Berchebru AR2: pic.twitter.com/3npV8peZsr— Refsuite (@ref_suite) October 9, 2023 Nú síðast varð Stephanie Frappart síðan fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni heimsmeistaramóts kvenna þegar hún dæmdi leik Kosta Ríka og Þýskalands á HM í Katar fyrir tæpu ári síðan. Við Íslendingar eigum þó ekki góðar minningar af Stephanie Frappart sem dæmdi umspilsleik kvennaliðs Íslands og Portúgals, leiknum þar sem íslensku stelpurnar misstu grátlega af HM. Frappart dæmdi umdeilt víti á íslensku stelpurnar og gaf enn þá umdeildara rautt spjald en þessi dómur var algjör örlagavaldur fyrir okkar konur sem töpuðu leiknum í framlengingu. Trailblazing referee Stephanie Frappart will make history as the Socceroos take on England on Saturday The Frenchwoman will become the first female official to take charge of a men's international match at the iconic Wembley Stadium! Read more: https://t.co/85zBdShL5N pic.twitter.com/m3QulWgo6p— KEEPUP (@keepupau) October 10, 2023
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Sjá meira