„Við búumst við meiru af okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 23:00 Erik ten Hag var eðlilega ekki sáttur með úrslit kvöldsins. Michael Regan/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr eftir 2-3 tap liðsins gegn Galatasaray á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af seinustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. „Mistökin sem við gerum er eitthvað sem er ekki hægt að bjóða upp á þegar þú ert að spila á svona háu stigi því þér verður refsað,“ sagði Ten Hag eftir tapið í kvöld. „Það er erfitt að hafa stjórn á þessu, en við erum allir í þessu saman. Við vorum tvisvar yfir í leiknum og með góða stjórn á honum. Við búumst við meiru af okkur.“ Þrátt fyrir tapið gat Ten Hag þó fundið jákvæða punkta eftir leikinn. Hinn tvítugi Rasmus Højlund skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld og segir Ten Hag það jákvætt. „Rasmus skoraði tvö frábær mörk og við erum ánægðir með það. En þessi mörk unnu samt ekki leikinn fyrir okkur, en hann getur samt verið sáttur með þau.“ Aðrir sóknarmenn Manchester United einnig tækifæri til að skora, en þeirra besta færi var þegar Marcus Rashford var sloppinn einn í gegn en ákvað að reyna að renna boltanum á Bruno Fernandes sem hefði þá verið einn á móti marki. Sendingin frá Rashford var hins vegar ekki upp á marga fiska og sóknin rann því út í sandinn. „Það er undir honum komið hvað hann gerir í svona aðstæðum. Á svona augnablikum verður leikmaðurinn sjálfur að taka ákvörðun,“ sagði Ten Hag að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira
„Mistökin sem við gerum er eitthvað sem er ekki hægt að bjóða upp á þegar þú ert að spila á svona háu stigi því þér verður refsað,“ sagði Ten Hag eftir tapið í kvöld. „Það er erfitt að hafa stjórn á þessu, en við erum allir í þessu saman. Við vorum tvisvar yfir í leiknum og með góða stjórn á honum. Við búumst við meiru af okkur.“ Þrátt fyrir tapið gat Ten Hag þó fundið jákvæða punkta eftir leikinn. Hinn tvítugi Rasmus Højlund skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld og segir Ten Hag það jákvætt. „Rasmus skoraði tvö frábær mörk og við erum ánægðir með það. En þessi mörk unnu samt ekki leikinn fyrir okkur, en hann getur samt verið sáttur með þau.“ Aðrir sóknarmenn Manchester United einnig tækifæri til að skora, en þeirra besta færi var þegar Marcus Rashford var sloppinn einn í gegn en ákvað að reyna að renna boltanum á Bruno Fernandes sem hefði þá verið einn á móti marki. Sendingin frá Rashford var hins vegar ekki upp á marga fiska og sóknin rann því út í sandinn. „Það er undir honum komið hvað hann gerir í svona aðstæðum. Á svona augnablikum verður leikmaðurinn sjálfur að taka ákvörðun,“ sagði Ten Hag að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira
Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58