Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2023 09:31 Luis Diaz sér rangstöðuflaggið fara á loft en VAR gerði mistök með að leiðrétta það ekki. Getty/Ryan Pierse Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. Liverpool pressar nú á ensku úrvalsdeildina að fá að heyra upptökur af samtölum dómarana þegar þeir dæmdu mark Luis Diaz af sem hefði þá komið Liverpool í 1-0 á móti Tottenham. BREAKING: Liverpool have made a formal request to the PGMOL for the audio conversations between the officials from Saturday s defeat at Tottenham pic.twitter.com/Ajda143M1d— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 2, 2023 Tottenham vann leikinn á endanum 2-1 með sjálfsmarki á lokasekúndum leiksins en Liverpool liðið var þá orðið níu á móti ellefu eftir að tveir leikmenn liðsins höfðu fengið rautt spjald. The Telegraph heldur því fram að Howard Webb, yfirmaður dómara, ætli að láta undan þrýstingi Liverpool og opinbera samskipti dómara og myndbandadómara í atvikinu. Enska úrvalsdeildin hafði þegar gefið út yfirlýsingu að það hafi verið alvarleg mannleg mistök að dæma markið ekki gilt. Dómararnir sem áttu í hlut voru líka settir í skammakrókinn. Darren England og Dan Cook voru myndbandadómarar og Michael Oliver var síðan fjórði dómarinn. Howard Webb set to release audio of Var fiasco after Liverpool fury over disallowed goal in Spurs defeat in move that may lead to overhaul of system. @ben_rumsby and @_ChrisBascombe#TelegraphFootball | #LFC #Spurs— Telegraph Football (@TeleFootball) October 2, 2023 Liverpool hefur einnig kallað eftir rannsókn með fullu gagnsæi og lýsti því yfir að félagið ætlar að skoða það að leitar enn frekar réttar síns í þessu máli þar sem þarna hafi verið grafið undir heiðarleika íþróttanna. Margir hafa gagnrýnt Liverpool fyrir að fara þessa leið enda erfitt að sjá það fyrir að félagið hafi eitthvað upp úr því að draga þetta mál á langinn. Það er hins vegar full áhersla til þess að enska úrvalsdeildin taki upp betri vinnubrögð þegar kemur að myndbandadómgæslu enda virðast Englendingar vera í miklu meiri vandræðum með VAR en aðrar þjóðir. BREAKING:Liverpool have made a formal request to @FA_PGMOL for the audio from Saturday's game at Tottenham. [@JamesPearceLFC] pic.twitter.com/6qDDsalWp3— Watch LFC (@Watch_LFC) October 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Liverpool pressar nú á ensku úrvalsdeildina að fá að heyra upptökur af samtölum dómarana þegar þeir dæmdu mark Luis Diaz af sem hefði þá komið Liverpool í 1-0 á móti Tottenham. BREAKING: Liverpool have made a formal request to the PGMOL for the audio conversations between the officials from Saturday s defeat at Tottenham pic.twitter.com/Ajda143M1d— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 2, 2023 Tottenham vann leikinn á endanum 2-1 með sjálfsmarki á lokasekúndum leiksins en Liverpool liðið var þá orðið níu á móti ellefu eftir að tveir leikmenn liðsins höfðu fengið rautt spjald. The Telegraph heldur því fram að Howard Webb, yfirmaður dómara, ætli að láta undan þrýstingi Liverpool og opinbera samskipti dómara og myndbandadómara í atvikinu. Enska úrvalsdeildin hafði þegar gefið út yfirlýsingu að það hafi verið alvarleg mannleg mistök að dæma markið ekki gilt. Dómararnir sem áttu í hlut voru líka settir í skammakrókinn. Darren England og Dan Cook voru myndbandadómarar og Michael Oliver var síðan fjórði dómarinn. Howard Webb set to release audio of Var fiasco after Liverpool fury over disallowed goal in Spurs defeat in move that may lead to overhaul of system. @ben_rumsby and @_ChrisBascombe#TelegraphFootball | #LFC #Spurs— Telegraph Football (@TeleFootball) October 2, 2023 Liverpool hefur einnig kallað eftir rannsókn með fullu gagnsæi og lýsti því yfir að félagið ætlar að skoða það að leitar enn frekar réttar síns í þessu máli þar sem þarna hafi verið grafið undir heiðarleika íþróttanna. Margir hafa gagnrýnt Liverpool fyrir að fara þessa leið enda erfitt að sjá það fyrir að félagið hafi eitthvað upp úr því að draga þetta mál á langinn. Það er hins vegar full áhersla til þess að enska úrvalsdeildin taki upp betri vinnubrögð þegar kemur að myndbandadómgæslu enda virðast Englendingar vera í miklu meiri vandræðum með VAR en aðrar þjóðir. BREAKING:Liverpool have made a formal request to @FA_PGMOL for the audio from Saturday's game at Tottenham. [@JamesPearceLFC] pic.twitter.com/6qDDsalWp3— Watch LFC (@Watch_LFC) October 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira