Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2023 12:00 Jadon Sancho gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Getty/David Fitzgerald Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Sancho var settur út í kuldann fyrir að tjá sig opinberlega um gagnrýni stjórans á hann í fjölmiðlum. Enska leikmanninum var hent út úr hóp fyrir leik á móti Arsenal og knattspyrnustjórinn sagði ástæðuna vera slaka framgöngu hans á æfingum. Source: Utd confident Sancho banishment legalManchester United are confident their treatment of Jadon Sancho is justified, according to a source, despite rules against making players train in isolation.https://t.co/wNw4Jog5KQ— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) September 27, 2023 ESPN hefur það úr herbúðum félagsins að forráðamenn Manchester United trúi því að félagið sé þarna ekki að brjóta lög. Sancho gagnrýndi knattspyrnustjórann Erik ten Hag og hefur ekki komið nálægt liðinu síðan. Hollenski stjórinn hefur fullan stuðning félagsins í meðferð sinni á leikmanninum. Hollenski stjórinn henti honum út úr liðinu og hann má ekki æfa með liðsfélögum sínum. Hann má ekki einu sinn vera í kringum liðið og þarf að æfa einn á Carrington æfingasvæðinu þar sem unglingalið félagsins hafa aðstöðu. "I think all managers would be like this."Erik ten Hag will not allow Jadon Sancho to return to first team training unless he apologises pic.twitter.com/05pfQQTpAf— Football Daily (@footballdaily) September 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur í gildi reglugerð um réttmæta meðferð á leikmönnum og þá er þetta líka spurning brot um breskum vinnulögum. Það sem fær United til að trúa því að félagið sé í fullum rétti er að Sancho fái að æfa við bestu aðstæður og undir stjórn hæfra þjálfara. Ten Hag vill afsökunarbeiðni frá leikmanninum. Leikmannasamtökin hafa boðist til að vera sáttasemjari til að reyna að finna lausn á málinu. "Never give a manager a chance to say that about you!" The Stick to Football team have their say on the Jadon Sancho situation at Man United. Watch or listen now https://t.co/2LzgTLSsHF pic.twitter.com/tMkdhPnXVC— The Overlap (@WeAreTheOverlap) September 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Sancho var settur út í kuldann fyrir að tjá sig opinberlega um gagnrýni stjórans á hann í fjölmiðlum. Enska leikmanninum var hent út úr hóp fyrir leik á móti Arsenal og knattspyrnustjórinn sagði ástæðuna vera slaka framgöngu hans á æfingum. Source: Utd confident Sancho banishment legalManchester United are confident their treatment of Jadon Sancho is justified, according to a source, despite rules against making players train in isolation.https://t.co/wNw4Jog5KQ— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) September 27, 2023 ESPN hefur það úr herbúðum félagsins að forráðamenn Manchester United trúi því að félagið sé þarna ekki að brjóta lög. Sancho gagnrýndi knattspyrnustjórann Erik ten Hag og hefur ekki komið nálægt liðinu síðan. Hollenski stjórinn hefur fullan stuðning félagsins í meðferð sinni á leikmanninum. Hollenski stjórinn henti honum út úr liðinu og hann má ekki æfa með liðsfélögum sínum. Hann má ekki einu sinn vera í kringum liðið og þarf að æfa einn á Carrington æfingasvæðinu þar sem unglingalið félagsins hafa aðstöðu. "I think all managers would be like this."Erik ten Hag will not allow Jadon Sancho to return to first team training unless he apologises pic.twitter.com/05pfQQTpAf— Football Daily (@footballdaily) September 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur í gildi reglugerð um réttmæta meðferð á leikmönnum og þá er þetta líka spurning brot um breskum vinnulögum. Það sem fær United til að trúa því að félagið sé í fullum rétti er að Sancho fái að æfa við bestu aðstæður og undir stjórn hæfra þjálfara. Ten Hag vill afsökunarbeiðni frá leikmanninum. Leikmannasamtökin hafa boðist til að vera sáttasemjari til að reyna að finna lausn á málinu. "Never give a manager a chance to say that about you!" The Stick to Football team have their say on the Jadon Sancho situation at Man United. Watch or listen now https://t.co/2LzgTLSsHF pic.twitter.com/tMkdhPnXVC— The Overlap (@WeAreTheOverlap) September 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira