Burnley í 16-liða úrslit eftir stórsigur | Luton og Úlfarnir úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2023 20:45 Anass Zaroury lagði upp þrjú fyrir Burnley í kvöld. Gualter Fatia/Getty Images Burnley er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir öruggan 4-0 útisigur gegn D-deildarliði Salford í kvöld. Á sama tíma féll úrvalsdeildarliðið Luton úr leik gegn C-deildarliði Exeter City og Wolves féll úr leik gegn B-deildarliði Ipswich. Burnley átti ekki í vandræðum með Salford þar sem Sander Berge kom liðinu yfir strax á 12. mínútu áður en Jacob Bruun Larsen tvöfaldaði forystu liðsins átta mínútum síðar. Dara O'Shea skoraði svo þriðja mark liðsins á 27. mínútu og gestirnir leiddu því með þremur mörkum í hálfleik. Wilson Odobert skoraði fjórða mark gestanna eftir stoðsendingu frá Anass Zaroury á 81. mínútu, en það var þriðja stoðsending þess síðarnefnda í leiknum. Zaroury lagði einnig upp fyrir Berge og Larsen og stoðsendingaþrennan því í hús. Niðurstaðan varð því 4-0 útisigur Burnley sem er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins, en Salford er úr leik. Á sama tíma mættust C-deildarlið Exeter City og úrvalsdeildarlið Luton þar sem Exeter hafði betur, 1-0. Demetri Mitchell skoraði mark Exeter á 84. mínútu áður en hann fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt fjórum mínútum síðar, en það kom ekki að sök og C-deildarliðið er því á leið í 16-liða úrslit. Þá fengu Úlfarnir heldur betur að finna fyrir töfrum bikarsins er liðið heimsótti B-deildarlið Ipswich. Hwang Hee-chan og Toti Gomes komu gestunum í Wolves í tveggja marka forystu eftir aðeins 15 mínútna leik, en mörk frá Omari Hutchinson, Freddie Ladapo og Jack Taylor sáu til þess að Ipswich snéri taflinu við og er á leið í 16-liða úrslit. Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira
Burnley átti ekki í vandræðum með Salford þar sem Sander Berge kom liðinu yfir strax á 12. mínútu áður en Jacob Bruun Larsen tvöfaldaði forystu liðsins átta mínútum síðar. Dara O'Shea skoraði svo þriðja mark liðsins á 27. mínútu og gestirnir leiddu því með þremur mörkum í hálfleik. Wilson Odobert skoraði fjórða mark gestanna eftir stoðsendingu frá Anass Zaroury á 81. mínútu, en það var þriðja stoðsending þess síðarnefnda í leiknum. Zaroury lagði einnig upp fyrir Berge og Larsen og stoðsendingaþrennan því í hús. Niðurstaðan varð því 4-0 útisigur Burnley sem er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins, en Salford er úr leik. Á sama tíma mættust C-deildarlið Exeter City og úrvalsdeildarlið Luton þar sem Exeter hafði betur, 1-0. Demetri Mitchell skoraði mark Exeter á 84. mínútu áður en hann fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt fjórum mínútum síðar, en það kom ekki að sök og C-deildarliðið er því á leið í 16-liða úrslit. Þá fengu Úlfarnir heldur betur að finna fyrir töfrum bikarsins er liðið heimsótti B-deildarlið Ipswich. Hwang Hee-chan og Toti Gomes komu gestunum í Wolves í tveggja marka forystu eftir aðeins 15 mínútna leik, en mörk frá Omari Hutchinson, Freddie Ladapo og Jack Taylor sáu til þess að Ipswich snéri taflinu við og er á leið í 16-liða úrslit.
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Sjá meira