Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2023 14:30 Bjarni Fel var andlit enska boltans á Íslandi um langt árabil. Þá gerast þeir ekki harðari KR-ingarnir. Bjarni vann til fjölda titla með þeim svörtu og hvítu á sínum tíma. vísir/hag Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Bjarni Fel féll frá þann 14. september síðastliðinn en hann var einn mesti og þekktasti KR-ingur landsins. Hann spilaði með félaginu á gullaldarárum félagsins og lýsti síðar leikjum karlaliðsins í KR-útvarpinu. Vonir standa til að fjölmenni verði í Vesturbænum á morgun þar sem minning Bjarna Fel verður haldið hátt á lofti. Flautað verður til leiks klukkan 14 en fólk mætt til að mæta tímanlega og taka þátt í stemmningunni. Sonja Hlín Arnarsdóttir, markaðs- og viðburðarstjóri KR, segir að allt verði gert til að heiðra Bjarna með viðeigandi hætti. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hafi boðað komu sína í vesturbænum. Þá ætti enginn í póstnúmeri 107 að komast hjá því að hugsa til Bjarna um helgina enda verður yfirtaka á strætóskýlum í hverfinu með mynd af Bjarna. Mínútuþögn verður fyrir leikinn og þá verður inngöngufáni með mynd af Bjarna þegar leikmenn og dómarar ganga inn á völlinn. Systkini Bjarna verða í stúkunni og segist Sonja vonast til að sjá sem flesta KR-inga og annað knattspyrnuáhugafólk sem kunni að meta framlag Bjarna Fel til íslenskrar knattspyrnu. Besta deild karla Tengdar fréttir Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15. september 2023 13:46 „Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. 15. september 2023 11:15 Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. 14. september 2023 18:24 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Bjarni Fel féll frá þann 14. september síðastliðinn en hann var einn mesti og þekktasti KR-ingur landsins. Hann spilaði með félaginu á gullaldarárum félagsins og lýsti síðar leikjum karlaliðsins í KR-útvarpinu. Vonir standa til að fjölmenni verði í Vesturbænum á morgun þar sem minning Bjarna Fel verður haldið hátt á lofti. Flautað verður til leiks klukkan 14 en fólk mætt til að mæta tímanlega og taka þátt í stemmningunni. Sonja Hlín Arnarsdóttir, markaðs- og viðburðarstjóri KR, segir að allt verði gert til að heiðra Bjarna með viðeigandi hætti. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hafi boðað komu sína í vesturbænum. Þá ætti enginn í póstnúmeri 107 að komast hjá því að hugsa til Bjarna um helgina enda verður yfirtaka á strætóskýlum í hverfinu með mynd af Bjarna. Mínútuþögn verður fyrir leikinn og þá verður inngöngufáni með mynd af Bjarna þegar leikmenn og dómarar ganga inn á völlinn. Systkini Bjarna verða í stúkunni og segist Sonja vonast til að sjá sem flesta KR-inga og annað knattspyrnuáhugafólk sem kunni að meta framlag Bjarna Fel til íslenskrar knattspyrnu.
Besta deild karla Tengdar fréttir Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15. september 2023 13:46 „Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. 15. september 2023 11:15 Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. 14. september 2023 18:24 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15. september 2023 13:46
„Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. 15. september 2023 11:15
Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. 14. september 2023 18:24