Markvörðurinn skoraði og bjargaði stigi fyrir Lazio Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2023 21:16 Ivan Provedel reyndist hetja kvöldsins. Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Alls fóru átta leikir fram í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld, en dramatíkin var þó hvergi meiri en í leik Lazio og Atlético Madrid. Það voru gestirnir frá Madrídarborg sem tóku forystuna á 29. mínútu í heldur bragðdaufum leik með marki frá Pablo Barrios. Staðan var því 0-1 í hálfleik og lengst af leit út fyrir að mark Barrios yrði eina mark leiksins. Heimamenn fengu þó hornspyrnu seint í uppbótartíma og hrúguðu öllum sínum leikmönnum inn í teig Madrídinga. Boltinn barst aftur út úr teig eftir hornspyrnuna, en Luis Alberto gaf boltann fyrir á nýjan leik þegar uppbótartíminn var rúmlega liðinn. Markvörðurinn Ivan Provedel átti þá frábært hlaup inni í teig og stangaði boltann í netið með seinustu snertingu leiksins. Niðurstaðan því vægast sagt dramatískt 1-1 jafntefli og liðin skipta stigunum á milli sín. Klippa: Markvörður Lazio skorar Úrslit kvöldsins E-riðill Feyenoord 2-0 Celtic Lazio 1-1 Atlético Madrid F-riðill AC Milan 0-0 Newcastle PSG 2-0 Dortmund G-riðill Young Boys 1-3 RB Leipzig Manchester City 3-1 Rauða stjarnan H-riðill Barcelona 5-0 Antwerp Shakhtar Donetsk 1-3 Porto Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Það voru gestirnir frá Madrídarborg sem tóku forystuna á 29. mínútu í heldur bragðdaufum leik með marki frá Pablo Barrios. Staðan var því 0-1 í hálfleik og lengst af leit út fyrir að mark Barrios yrði eina mark leiksins. Heimamenn fengu þó hornspyrnu seint í uppbótartíma og hrúguðu öllum sínum leikmönnum inn í teig Madrídinga. Boltinn barst aftur út úr teig eftir hornspyrnuna, en Luis Alberto gaf boltann fyrir á nýjan leik þegar uppbótartíminn var rúmlega liðinn. Markvörðurinn Ivan Provedel átti þá frábært hlaup inni í teig og stangaði boltann í netið með seinustu snertingu leiksins. Niðurstaðan því vægast sagt dramatískt 1-1 jafntefli og liðin skipta stigunum á milli sín. Klippa: Markvörður Lazio skorar Úrslit kvöldsins E-riðill Feyenoord 2-0 Celtic Lazio 1-1 Atlético Madrid F-riðill AC Milan 0-0 Newcastle PSG 2-0 Dortmund G-riðill Young Boys 1-3 RB Leipzig Manchester City 3-1 Rauða stjarnan H-riðill Barcelona 5-0 Antwerp Shakhtar Donetsk 1-3 Porto
E-riðill Feyenoord 2-0 Celtic Lazio 1-1 Atlético Madrid F-riðill AC Milan 0-0 Newcastle PSG 2-0 Dortmund G-riðill Young Boys 1-3 RB Leipzig Manchester City 3-1 Rauða stjarnan H-riðill Barcelona 5-0 Antwerp Shakhtar Donetsk 1-3 Porto
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira