John Andrews: Þakklátur KSÍ fyrir leikjaálagið Siggeir Ævarsson skrifar 9. ágúst 2023 22:57 John Andrews þjálfari Víkings Vísir/Pawel Breiðablik og Víkingur mætast í sögulegum bikarúrslitaleik á föstudaginn en þetta verður í fyrsta sinn sem lið Víkings nær alla leið í úrslitaleikinn í bikarkeppni kvenna. Þetta verður þriðji leikur liðsins á tíu dögum og þjálfari liðsins, Írinn John Andrews, tekur leikjaálaginu fagnandi. „KSÍ gerði okkur stóran greiða og setti svo marga leiki á stuttan tíma. Ég er ekki að grínast, þetta er frábært. Við höfum ekki haft tíma til að hugsa um úrslitaleikinn. Ég hef reynt að vera rólegur síðustu vikur því við hefðum getað misst okkur aðeins eftir FH-leikinn. Það var í mínum verkahring að ná leikmönnum og starfsfólki niður og svo getum við byggt okkur aftur upp fyrir föstudaginn.“ Fyrirfram verður Breiðablik að teljast sigurstranglegra liðið í einvíginu en þær sitja í efsta sæti Bestu deildar kvenna. Lið Víkings trónir þó á toppi Lengjudeildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í sumar. Nadía Atladóttir, fyrirliði Víkings, segir að Víkingar séum engan veginn saddir þrátt fyrir gott gengi í sumar. „Alls alls ekki. Maður er aldrei saddur. Þetta er geggjað tækifæri og við ætlum að gera allt til að vinna þennan leik. Þær eru náttúrulega í fyrsta sæti í Bestu deildinni og þær eru góðar en ég myndi samt segja að við séum líka góðar þannig að þetta verður hörku viðureign.“ Viðtölin í heild við þau John og Nadíu má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira
Þetta verður þriðji leikur liðsins á tíu dögum og þjálfari liðsins, Írinn John Andrews, tekur leikjaálaginu fagnandi. „KSÍ gerði okkur stóran greiða og setti svo marga leiki á stuttan tíma. Ég er ekki að grínast, þetta er frábært. Við höfum ekki haft tíma til að hugsa um úrslitaleikinn. Ég hef reynt að vera rólegur síðustu vikur því við hefðum getað misst okkur aðeins eftir FH-leikinn. Það var í mínum verkahring að ná leikmönnum og starfsfólki niður og svo getum við byggt okkur aftur upp fyrir föstudaginn.“ Fyrirfram verður Breiðablik að teljast sigurstranglegra liðið í einvíginu en þær sitja í efsta sæti Bestu deildar kvenna. Lið Víkings trónir þó á toppi Lengjudeildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik í sumar. Nadía Atladóttir, fyrirliði Víkings, segir að Víkingar séum engan veginn saddir þrátt fyrir gott gengi í sumar. „Alls alls ekki. Maður er aldrei saddur. Þetta er geggjað tækifæri og við ætlum að gera allt til að vinna þennan leik. Þær eru náttúrulega í fyrsta sæti í Bestu deildinni og þær eru góðar en ég myndi samt segja að við séum líka góðar þannig að þetta verður hörku viðureign.“ Viðtölin í heild við þau John og Nadíu má sjá í spilaranum hér að neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira