Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 10:30 Enska landsliðskonan Chloe Kelly lét heldur betur vaða á marki í úrslitavítinu. Getty/Bradley Kanaris/ Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta. Chloe Kelly s penalty was more powerful than any Premier League goal last season. [@MailSport] Her penalty was hit at 111km/h, with the most powerful Premier League goal being 107.2km/h from Saïd Benrahma against Crystal Palace #FIFAWWC pic.twitter.com/TDzZ8zCdAD— Fanzine Women's World Cup (@FanzineWSL) August 8, 2023 Kelly tók lokavíti enska landsliðsins. Hún skoraði af miklu öryggi, negldi boltanum upp í bláhornið en fast skot hennar var algjörlega óverjandi fyrir frábæran markvörð nígeríska landsliðsins. Þegar menn fóru að rýna í tölurnar kom í ljós að Kelly hafði skotið boltanum með 110,79 kílómetra hraða í þessu umrædda víti. Fastasta skot sem varð að marki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð var hjá Said Benrahma þegar hann skoraði fyrir West Ham United á móti Crystal Palace. Skot hans mældist þá á 107,2 kílómetra hraða. Það er því ekkert skrýtið að Chloe Kelly taki alltaf síðasta víti enska landsliðsins í vítakeppni en þetta var ekki í fyrsta sinn sem hún tryggði liðinu mikilvægan sigur. Chloe Kelly = legend #Lionesses pic.twitter.com/OawL1tRzTu— Sally (@salbre81) August 7, 2023 Enski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta. Chloe Kelly s penalty was more powerful than any Premier League goal last season. [@MailSport] Her penalty was hit at 111km/h, with the most powerful Premier League goal being 107.2km/h from Saïd Benrahma against Crystal Palace #FIFAWWC pic.twitter.com/TDzZ8zCdAD— Fanzine Women's World Cup (@FanzineWSL) August 8, 2023 Kelly tók lokavíti enska landsliðsins. Hún skoraði af miklu öryggi, negldi boltanum upp í bláhornið en fast skot hennar var algjörlega óverjandi fyrir frábæran markvörð nígeríska landsliðsins. Þegar menn fóru að rýna í tölurnar kom í ljós að Kelly hafði skotið boltanum með 110,79 kílómetra hraða í þessu umrædda víti. Fastasta skot sem varð að marki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð var hjá Said Benrahma þegar hann skoraði fyrir West Ham United á móti Crystal Palace. Skot hans mældist þá á 107,2 kílómetra hraða. Það er því ekkert skrýtið að Chloe Kelly taki alltaf síðasta víti enska landsliðsins í vítakeppni en þetta var ekki í fyrsta sinn sem hún tryggði liðinu mikilvægan sigur. Chloe Kelly = legend #Lionesses pic.twitter.com/OawL1tRzTu— Sally (@salbre81) August 7, 2023
Enski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira