Harry Kane færist nær Bayern Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 20:46 Harry Kane getur mögulega hætt að gráta von bráðar Vísir/Getty Sagan endalausa um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham heldur áfram en stjórnendur Tottenham eru vongóðir um að geta kreist nokkrar milljónir enn úr Bayern Munchen sem flugu til Lundúna á dögunum til samningaviðræðna við Tottenham. Bayern hafa lagt fram nokkur tilboð í Kane á síðustu vikum sem öllum hefur verið hafnað. Tottenham eru sagðir vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir Kane, sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við liðið. Nýjasta tilboð Bayern er sagt hljóða uppá um 82 milljónir en stjórnendur liðsins eru reiðubúnir að bæta í og reyna að komast að samkomulagi við Tottenham. Þá hefur franska stórliðið PSG einnig reynt að blanda sér í baráttuna. Bayern hafa ekki lagt fram nýtt tilboð en bæði lið eru sögð bjartsýn á að ná samningum. Ef að kaupunum verður mun Kane verða dýrasti leikmaður í sögu Bayern og einnig sá launahæsti. Honum standi til boða fimm ára samningur sem myndi renna út rétt áður en Kane heldur upp á 35 ára afmælið sitt, en Kane fagnaði þrítugasta afmælisdegi sínum 28. júlí. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28. júlí 2023 16:45 Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. 12. júlí 2023 13:30 Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. 9. júlí 2023 15:31 Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. 28. júní 2023 11:01 Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. 27. júní 2023 22:01 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Bayern hafa lagt fram nokkur tilboð í Kane á síðustu vikum sem öllum hefur verið hafnað. Tottenham eru sagðir vilja í það minnsta 100 milljónir punda fyrir Kane, sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við liðið. Nýjasta tilboð Bayern er sagt hljóða uppá um 82 milljónir en stjórnendur liðsins eru reiðubúnir að bæta í og reyna að komast að samkomulagi við Tottenham. Þá hefur franska stórliðið PSG einnig reynt að blanda sér í baráttuna. Bayern hafa ekki lagt fram nýtt tilboð en bæði lið eru sögð bjartsýn á að ná samningum. Ef að kaupunum verður mun Kane verða dýrasti leikmaður í sögu Bayern og einnig sá launahæsti. Honum standi til boða fimm ára samningur sem myndi renna út rétt áður en Kane heldur upp á 35 ára afmælið sitt, en Kane fagnaði þrítugasta afmælisdegi sínum 28. júlí.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28. júlí 2023 16:45 Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. 12. júlí 2023 13:30 Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. 9. júlí 2023 15:31 Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. 28. júní 2023 11:01 Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. 27. júní 2023 22:01 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. 28. júlí 2023 16:45
Viðræður standa yfir á milli Tottenham og Bayern Forráðamenn Tottenham og Bayern Munchen eiga í viðræðum um mögulegt kaupverð Harry Kane. Enski landsliðsframherjinn mætti til æfinga í dag og mun eiga fund með nýja knattspyrnustjóranum Ange Postecoglu. 12. júlí 2023 13:30
Bayern búið að leggja fram betrumbætt tilboð í Kane Bayern Munchen hefur lagt fram annað tilboð í enska framherjann Harry Kane. Leikmaðurinn sjálfur er spenntur fyrir flutningi til Þýskalands. 9. júlí 2023 15:31
Kane hafi náð samkomulagi við Bayern sem mun leggja fram annað tilboð Þýska stórveldið Bayern München hefur ekki gefist upp á því að reyna að fá enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane í sínar raðir frá Tottenham þrátt fyrir að tilboði þeirra í gær hafi verið hafnað. 28. júní 2023 11:01
Óformlegu tilboði Bayern í Kane hafnað Tottenham Hotspur hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði frá FC Bayern í stjörnuframherjann Harry Kane. Kane á eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham. 27. júní 2023 22:01