Bleikar línur, búningar og hornfánar í Vesturbæ í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 1. ágúst 2023 17:01 Það verða bleikir búningar, línur og hornfánar á Meistaravöllum í kvöld. KR Bleiki liturinn verður áberandi á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld þegar grannliðin KR og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna í fótbolta. KR-ingar hafa ákveðið að nýta leikinn til að styðja við málefni sem tengjast baráttunni við brjóstakrabbamein og mun hagnaður af miðasölu renna til Bleiku slaufunnar. Þá mun Alvotech, aðalstyrktaraðili KR, leggja fram jafnmikið fjármagn og safnast af miðasölu, til Bleiku slaufunnar og Krabbameinsfélagsins. Leikmenn KR munu í fyrsta sinn í sögunni klæðast bleikum búningum og ekki nóg með það heldur verða allar línur vallarins, sem vanalega eru hvítar eins og á öðrum fótboltavöllum, verða bleikar í kvöld. Hið sama er að segja um hornfánana. Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld og er um mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. KR situr í fallsæti og Grótta er þremur stigum frá 2. sæti, í jafnri baráttu um að komast upp í Bestu deildina. Aðalatriðið í kvöld er þó að að styðja við gott málefni: „Við erum ótrúlega stolt af stelpunum okkar,“ segir Þórhildur Garðarsdóttir, formaður KR. „Þær völdu sjálfar að styrkja Bleiku slaufuna enda stendur þetta leikmönnum okkar afar nærri og þær vilja gera sitt til þess að efla umræðu um brjóstakrabbamein á Íslandi og um leið safna fjármagni til styrktar málefninu. Okkur langar því að hvetja sem flesta til þess að mæta. Við viljum láta gott af okkur leiða og virkja Vesturbæinga til þess með okkur. Sýnum stuðning. Það skiptir okkur miklu máli í dag,“ segir Þórhildur í fréttatilkynningu. KR Lengjudeild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
KR-ingar hafa ákveðið að nýta leikinn til að styðja við málefni sem tengjast baráttunni við brjóstakrabbamein og mun hagnaður af miðasölu renna til Bleiku slaufunnar. Þá mun Alvotech, aðalstyrktaraðili KR, leggja fram jafnmikið fjármagn og safnast af miðasölu, til Bleiku slaufunnar og Krabbameinsfélagsins. Leikmenn KR munu í fyrsta sinn í sögunni klæðast bleikum búningum og ekki nóg með það heldur verða allar línur vallarins, sem vanalega eru hvítar eins og á öðrum fótboltavöllum, verða bleikar í kvöld. Hið sama er að segja um hornfánana. Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld og er um mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. KR situr í fallsæti og Grótta er þremur stigum frá 2. sæti, í jafnri baráttu um að komast upp í Bestu deildina. Aðalatriðið í kvöld er þó að að styðja við gott málefni: „Við erum ótrúlega stolt af stelpunum okkar,“ segir Þórhildur Garðarsdóttir, formaður KR. „Þær völdu sjálfar að styrkja Bleiku slaufuna enda stendur þetta leikmönnum okkar afar nærri og þær vilja gera sitt til þess að efla umræðu um brjóstakrabbamein á Íslandi og um leið safna fjármagni til styrktar málefninu. Okkur langar því að hvetja sem flesta til þess að mæta. Við viljum láta gott af okkur leiða og virkja Vesturbæinga til þess með okkur. Sýnum stuðning. Það skiptir okkur miklu máli í dag,“ segir Þórhildur í fréttatilkynningu.
KR Lengjudeild kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira