Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 18:15 Jordan Henderson hefur látið málefni hinsegin samfélagsins sig varða og sýnt stuðning í verki með því að bera regnbogalitað fyrirliðaband. Það verður væntanlega ekki liðið í Sádí Arabíu Vísir/Getty Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Hitzlsperger, sem lék með Aston Villa, West Ham og Everton í ensku úrvalsdeildinni og 52 landsleiki fyrir Þýskaland, kom út úr skápnum 2014 ári eftir að hann lagði skóna á hilluna. Hann gagnrýndi Henderson á Twitter í morgun og sagðist efast um að stuðningur hans hefði í raun nokkurn tímann verið einlægur. So Jordan Henderson finally gets his move to . Fair play to him, he can play wherever he wants to play. Curious to know though how the new brand JH will look like. The old one is dead! I did believe for a while that his support for the community would be genuine. Silly me — Thomas Hitzlsperger (@ThomasHitz) July 27, 2023 Henderson hefur síðustu ár verið hávær stuðningsmaður hinsegin samfélagsins en í viðtali við The Athletic 2019 að honum þætti það óhugnaleg tilhugsun að ástvinir hans sem tilheyra hinsegin samfélaginu upplifðu sig mögulega ekki örugga sem áhorfendur á fótboltaleikjum. Það verður að teljast ólíklegt að þessir vinir hans heimsæki hann til Sádí Arabíu til að horfa á hann spila. Í myndbandi sem Al-Ettifaq birtu á Twitter síðu félagsins í morgun til að bjóða Henderson velkominn er búið að afmá öll ummerki um regnbogafyrirliðabandið hjá Henderson með því að hafa örlítið brot af hverjum ramma alltaf svarthvítan. Það er varla tilviljun hvar svarthvíti hlutinn lendir í hverju skoti. A leader A warrior We re simply thrilled to have him Henderson is ETTIFAQI #HendersonEttifaqi pic.twitter.com/GIj8kggxtn— Ettifaq Club (@Ettifaq_EN) July 27, 2023 Fótbolti Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Hitzlsperger, sem lék með Aston Villa, West Ham og Everton í ensku úrvalsdeildinni og 52 landsleiki fyrir Þýskaland, kom út úr skápnum 2014 ári eftir að hann lagði skóna á hilluna. Hann gagnrýndi Henderson á Twitter í morgun og sagðist efast um að stuðningur hans hefði í raun nokkurn tímann verið einlægur. So Jordan Henderson finally gets his move to . Fair play to him, he can play wherever he wants to play. Curious to know though how the new brand JH will look like. The old one is dead! I did believe for a while that his support for the community would be genuine. Silly me — Thomas Hitzlsperger (@ThomasHitz) July 27, 2023 Henderson hefur síðustu ár verið hávær stuðningsmaður hinsegin samfélagsins en í viðtali við The Athletic 2019 að honum þætti það óhugnaleg tilhugsun að ástvinir hans sem tilheyra hinsegin samfélaginu upplifðu sig mögulega ekki örugga sem áhorfendur á fótboltaleikjum. Það verður að teljast ólíklegt að þessir vinir hans heimsæki hann til Sádí Arabíu til að horfa á hann spila. Í myndbandi sem Al-Ettifaq birtu á Twitter síðu félagsins í morgun til að bjóða Henderson velkominn er búið að afmá öll ummerki um regnbogafyrirliðabandið hjá Henderson með því að hafa örlítið brot af hverjum ramma alltaf svarthvítan. Það er varla tilviljun hvar svarthvíti hlutinn lendir í hverju skoti. A leader A warrior We re simply thrilled to have him Henderson is ETTIFAQI #HendersonEttifaqi pic.twitter.com/GIj8kggxtn— Ettifaq Club (@Ettifaq_EN) July 27, 2023
Fótbolti Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira