Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2023 19:01 Rasmus Hojlund hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við Manchester United er enn ber mikið á milli United og Atalanta um kaupverð Vísir/Getty Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. Atalanta eru sagðir verðmeta Højlund á um 90-100 milljónir evra og vilja jafnvel tengja frekari aukagreiðslur við það verð miðað við frammistöðu og spilaða leiki. United eru sagðir horfa til þess að borga í kringum 70 milljónir, svo að töluvert ber enn á milli. Erik Ten Hag stjóri United segist þó vera vongóður um að landa leikmanninum og vill helsta klára félagaskiptin sem fyrst til að koma honum inn í hópinn og aðlaga hann að leik liðsins. We are going to do everything in our power to get it done! Erik Ten Hag on Man United s pursuit to sign Atalanta striker Rasmus Højlund. pic.twitter.com/sD5U6Su5mW— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 25, 2023 Reiknað er með að United leggi fram tilboð í vikunni en aðeins eru tæpar þrjár vikur þar til liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið tekur á móti Úlfunum á heimavelli þann 14. ágúst. Understand terms of Manchester United agreement with Rasmus Højlund and his camp on personal terms are now clear: five year deal, 2028 Told contract will include option for further year.Man United will bid this week but for right fee not entertaining 90/100m games . pic.twitter.com/XPnOLcE595— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Atalanta eru sagðir verðmeta Højlund á um 90-100 milljónir evra og vilja jafnvel tengja frekari aukagreiðslur við það verð miðað við frammistöðu og spilaða leiki. United eru sagðir horfa til þess að borga í kringum 70 milljónir, svo að töluvert ber enn á milli. Erik Ten Hag stjóri United segist þó vera vongóður um að landa leikmanninum og vill helsta klára félagaskiptin sem fyrst til að koma honum inn í hópinn og aðlaga hann að leik liðsins. We are going to do everything in our power to get it done! Erik Ten Hag on Man United s pursuit to sign Atalanta striker Rasmus Højlund. pic.twitter.com/sD5U6Su5mW— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 25, 2023 Reiknað er með að United leggi fram tilboð í vikunni en aðeins eru tæpar þrjár vikur þar til liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið tekur á móti Úlfunum á heimavelli þann 14. ágúst. Understand terms of Manchester United agreement with Rasmus Højlund and his camp on personal terms are now clear: five year deal, 2028 Told contract will include option for further year.Man United will bid this week but for right fee not entertaining 90/100m games . pic.twitter.com/XPnOLcE595— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira