Clattenburg fannst þessir fimm erfiðastir Hjörvar Ólafsson skrifar 10. júlí 2023 19:23 Mark Clattenburg dæmdi í 13 ár í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla. Vísir/Getty Clattenburg dæmdi í ensku úrvalsdeildinni og á stærstu sviðum fótboltans á árunum 2004 til 2017 og margar stórar stjörnur létu hann heyra það vegna ákvarðana hans. Eftirtaldir fimm leikmenn ollu honum mestum erfiðleikum við dómarastörfum hans: Jens Lehmann, Rio Ferdinand, Pepe, Roy Keane og Craig Bellamy. „Lehmann var handfylli og hann var sífellt að kvarta yfir því að einhver væri að stíga á tærnar á honum í vítateignum sínum. Um leið og það var fast leikatriði fóru andstæðingar hans að ögra honum og ýta við honum. Það endaði allt í einhverju hávaðariffrildi,“ sagði Clattenburg um þýska markvörðinn. „Rio Ferdinand var sífellt að reyna að beita sálfræðihernaði og fá mig til að efast um ákvarðanir mínar til þess að fá næstu ákvörðun sér í hag. Um leið og ég hafði dæmt eitthvað var Rio kominn í andlitið á mér. Það eldist þó aðeins af honum á seinni stigum ferilsins," sagði dómarinn um Rio Ferdinand. „Ég dæmdi úrslitaleik Meistaradeidar Evrópu árið 2016 og þá var Pepe í vörn Real Madrid. Pepe var alltaf að reyna að veiða þá sem hann var að spila við útaf og kryddaði öll brot. Í þessum leik til að mynda rúllað hann um völlinn eftir brot og ég lét hann heyra það fyrir það,“ sagði Englendingurinn um portúgalska miðvörðinn. „Ég vissi aldrei hvað Roy myndi gera næst á vellinum og hann lét andstæðinga sína finna vel fyrir því. Þú gast ekki treyst því að Keane myndi ekki reyna að meiða. Sjáðu tæklinguna hans á Alf-Inge Haaland til dæmis. Þar sást það bersýnilega að Roy var óútreiknanlegur og þú þurftir alltaf að vera á tánum,“ sagði Clattenburg um írska harðhausinn. „Bellamy var svo verstur, hann var bæði dónalegur og pirrandi. Það sem var verst við Bellamy að hann væri bæði erfiður innan vallar og utan vallar. Hann lét þig aldrei í friði og það var alveg sama hvernig þú reyndir að nálgast hann. Það var ekki hægt að ræða við hann og okkur kom bara hreinlega ekki vel saman,“ sagði hann um velska framherjann. Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Eftirtaldir fimm leikmenn ollu honum mestum erfiðleikum við dómarastörfum hans: Jens Lehmann, Rio Ferdinand, Pepe, Roy Keane og Craig Bellamy. „Lehmann var handfylli og hann var sífellt að kvarta yfir því að einhver væri að stíga á tærnar á honum í vítateignum sínum. Um leið og það var fast leikatriði fóru andstæðingar hans að ögra honum og ýta við honum. Það endaði allt í einhverju hávaðariffrildi,“ sagði Clattenburg um þýska markvörðinn. „Rio Ferdinand var sífellt að reyna að beita sálfræðihernaði og fá mig til að efast um ákvarðanir mínar til þess að fá næstu ákvörðun sér í hag. Um leið og ég hafði dæmt eitthvað var Rio kominn í andlitið á mér. Það eldist þó aðeins af honum á seinni stigum ferilsins," sagði dómarinn um Rio Ferdinand. „Ég dæmdi úrslitaleik Meistaradeidar Evrópu árið 2016 og þá var Pepe í vörn Real Madrid. Pepe var alltaf að reyna að veiða þá sem hann var að spila við útaf og kryddaði öll brot. Í þessum leik til að mynda rúllað hann um völlinn eftir brot og ég lét hann heyra það fyrir það,“ sagði Englendingurinn um portúgalska miðvörðinn. „Ég vissi aldrei hvað Roy myndi gera næst á vellinum og hann lét andstæðinga sína finna vel fyrir því. Þú gast ekki treyst því að Keane myndi ekki reyna að meiða. Sjáðu tæklinguna hans á Alf-Inge Haaland til dæmis. Þar sást það bersýnilega að Roy var óútreiknanlegur og þú þurftir alltaf að vera á tánum,“ sagði Clattenburg um írska harðhausinn. „Bellamy var svo verstur, hann var bæði dónalegur og pirrandi. Það sem var verst við Bellamy að hann væri bæði erfiður innan vallar og utan vallar. Hann lét þig aldrei í friði og það var alveg sama hvernig þú reyndir að nálgast hann. Það var ekki hægt að ræða við hann og okkur kom bara hreinlega ekki vel saman,“ sagði hann um velska framherjann.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira