„Fannst ég eiga það skilið að koma til baka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2023 22:02 Jóhann Árni Gunnarsson er leikmaður Stjörnunnar. Stjarnan Jóhann Árni Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarlið Stjörnunnar sem lagði FH sannfærandi að velli í kvöld, 5-0. Hann var ánægður með sigurinn og að fá aftur tækifæri í byrjunarliðinu. Stjarnan stjórnaði leiknum allan tíman og voru komnir tveimur mörkum yfir eftir aðeins 12 mínútur. „Ég er mjög sáttur, byrjum á því að setja tvö mörk og eftir það erum við algjörlega með stjórnina bara allan leikinn. Héldum frábærlega í boltann og mér fannst þeir aldrei eiga séns.“ Eftir að hafa byrjað alla leiki undir stjórn Ágústs Gylfasonar var Jóhann settur á bekkinn þegar Jökull Elísabetarson tók við starfi hans sem aðalþjálfari liðsins. „Mér fannst ég standa mig vel í dag og ég held að sé kominn aftur inn bara afþví að ég er búinn að æfa rosalega vel, sýna gott viðhorf og koma vel inn á þegar ég hef fengið mínútur. Þannig að mér fannst ég eiga það skilið að koma til baka í dag.“ Stjarnan er ungt og spennandi lið sem hefur á köflum sýnt frábæra takta inni á vellinum, en liðinu hefur skort stöðugleika og ekki tekist að tengja saman sigra. „Það er það sem við þurfum að reyna að bæta í okkar leik. Við höfum sýnt að við getum unnið öll lið en við getum líka tapað fyrir öllum liðum, þannig að það [stöðugleiki] er klárlega eitthvað sem við þurfum að reyna að bæta.“ Það er nokkuð langt í að Stjarnan spili aftur, en liðið á næst leik gegn Val mánudaginn 17. júlí. Jóhann segir liðið ætla að nýta þennan tíma vel til undirbúnings fyrir seinni hluta mótsins. „Það hefur verið talað um undirbúningstímabil númer tvö, við fögnum því bara“ Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. 29. júní 2023 21:48 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Stjarnan stjórnaði leiknum allan tíman og voru komnir tveimur mörkum yfir eftir aðeins 12 mínútur. „Ég er mjög sáttur, byrjum á því að setja tvö mörk og eftir það erum við algjörlega með stjórnina bara allan leikinn. Héldum frábærlega í boltann og mér fannst þeir aldrei eiga séns.“ Eftir að hafa byrjað alla leiki undir stjórn Ágústs Gylfasonar var Jóhann settur á bekkinn þegar Jökull Elísabetarson tók við starfi hans sem aðalþjálfari liðsins. „Mér fannst ég standa mig vel í dag og ég held að sé kominn aftur inn bara afþví að ég er búinn að æfa rosalega vel, sýna gott viðhorf og koma vel inn á þegar ég hef fengið mínútur. Þannig að mér fannst ég eiga það skilið að koma til baka í dag.“ Stjarnan er ungt og spennandi lið sem hefur á köflum sýnt frábæra takta inni á vellinum, en liðinu hefur skort stöðugleika og ekki tekist að tengja saman sigra. „Það er það sem við þurfum að reyna að bæta í okkar leik. Við höfum sýnt að við getum unnið öll lið en við getum líka tapað fyrir öllum liðum, þannig að það [stöðugleiki] er klárlega eitthvað sem við þurfum að reyna að bæta.“ Það er nokkuð langt í að Stjarnan spili aftur, en liðið á næst leik gegn Val mánudaginn 17. júlí. Jóhann segir liðið ætla að nýta þennan tíma vel til undirbúnings fyrir seinni hluta mótsins. „Það hefur verið talað um undirbúningstímabil númer tvö, við fögnum því bara“
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. 29. júní 2023 21:48 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. 29. júní 2023 21:48