West Ham búið að samþykkja tilboð Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 19:44 Declan Rice í leik með enska landsliðinu. Vísir/Getty Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Declan Rice verði leikmaður Arsenal á næstu leiktíð. Skysports greinir frá því að West Ham sé búið að samþykkja tilboð Arsenal í enska landsliðsmanninn. Declan Rice hefur verið heitasti bitinn á enska félagaskiptamarkaðnum síðustu vikurnar. Þegar tímabilinu lauk greindu forráðamenn West Ham frá því að Rice fengi að yfirgefa félagið fyrir rétt verð og strax varð ljóst að Arsenal ætlaði sér að næla í kappann. Á síðustu dögum bættist Manchester City í kapphlaupið og lagði fram tilboð í Rice. Fyrstu tveimur tilboðum Arsenal var hafnað sem og tilboði Manchester City. West Ham have just communicated to Arsenal that they re accepting £100m plus £5m add-ons fee for Declan Rice.The two clubs remain in talks over deal structure & payment terms as West Ham want £100m to be paid within 18 months.Final discussions and then done deal. pic.twitter.com/khKe5EgeFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2023 Í morgun bárust síðan fregnir af því að Arsenal hefði lagt fram nýtt tilboð upp á samtals 105 milljónir punda þar sem 5 milljónir væru háðar frammistöðu Rice og Arsenal. Það tilboð hefur nú verið samþykkt og munu viðræður eflaust klárast á næstu dögum. Félögin eiga enn í viðræðum með fyrirkomulag greiðslunnar af hálfu Arsenal en þetta verður langhæsta verð sem Arsenal hefur greitt fyrir leikmann, sá dýrasti hingað til var Nicolas Pepe sem keyptur var frá Lille á 72 milljónir punda árið 2019. Declan Rice hefur leikið allan sinn feril með West Ham og vann Sambandsdeildina með félaginu fyrr í mánuðinum. Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Declan Rice hefur verið heitasti bitinn á enska félagaskiptamarkaðnum síðustu vikurnar. Þegar tímabilinu lauk greindu forráðamenn West Ham frá því að Rice fengi að yfirgefa félagið fyrir rétt verð og strax varð ljóst að Arsenal ætlaði sér að næla í kappann. Á síðustu dögum bættist Manchester City í kapphlaupið og lagði fram tilboð í Rice. Fyrstu tveimur tilboðum Arsenal var hafnað sem og tilboði Manchester City. West Ham have just communicated to Arsenal that they re accepting £100m plus £5m add-ons fee for Declan Rice.The two clubs remain in talks over deal structure & payment terms as West Ham want £100m to be paid within 18 months.Final discussions and then done deal. pic.twitter.com/khKe5EgeFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2023 Í morgun bárust síðan fregnir af því að Arsenal hefði lagt fram nýtt tilboð upp á samtals 105 milljónir punda þar sem 5 milljónir væru háðar frammistöðu Rice og Arsenal. Það tilboð hefur nú verið samþykkt og munu viðræður eflaust klárast á næstu dögum. Félögin eiga enn í viðræðum með fyrirkomulag greiðslunnar af hálfu Arsenal en þetta verður langhæsta verð sem Arsenal hefur greitt fyrir leikmann, sá dýrasti hingað til var Nicolas Pepe sem keyptur var frá Lille á 72 milljónir punda árið 2019. Declan Rice hefur leikið allan sinn feril með West Ham og vann Sambandsdeildina með félaginu fyrr í mánuðinum.
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira