Rekinn þrátt fyrir að hafa haldið Bournemouth uppi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júní 2023 13:01 Gary O'Neil hefur verið rekinn frá Bournemouth. Robin Jones - AFC Bournemouth/AFC Bournemouth via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Bournemouth hefur látið knattspyrnustjórann Gary O'Neil fara frá félaginu, aðeins sjö mánuðum eftir að hann var ráðinn til starfa. O'Neil tók upphaflega við liðinu sem bráðabirgðastjóri í ágúst á síðasta ári eftir að Scott Parker var látinn taka poka sinn. Hann var svo ráðinn til starfa sem þjálfari liðsins í nóvember og skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning. We can confirm that we’ve parted company with head coach Gary O'Neil. We’d like to place on record our thanks to Gary and wish him all the best for the future.— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) June 19, 2023 Undir stjórn O'Neil náði Bournemouth í 36 stig í ensku úrvalsdeildinni og endaði í 15. sæti deildarinnar. Liðið tryggði áframhaldandi veru í deildinni þegar fjórar umferðir voru eftir, en fyrir tímabilið spáðu flestir því að nýliðarnir færu beint niður í B-deildina á ný. „Það sem Gary afrekaði á síðasta tímabili er eitthvað sem við verðum alltaf þakklát fyrir,“ sagði Bill Foley, stjórnarformaður Bournemouth, í tilkynningu félagsins. „Þetta var ótrúlega erfið ákvörðun, en hún var tekin eftir miklar vangaveltur um það hvernig við getum komið okkur í sem besta stöðu fyrir komandi tímabil.“ Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
O'Neil tók upphaflega við liðinu sem bráðabirgðastjóri í ágúst á síðasta ári eftir að Scott Parker var látinn taka poka sinn. Hann var svo ráðinn til starfa sem þjálfari liðsins í nóvember og skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning. We can confirm that we’ve parted company with head coach Gary O'Neil. We’d like to place on record our thanks to Gary and wish him all the best for the future.— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) June 19, 2023 Undir stjórn O'Neil náði Bournemouth í 36 stig í ensku úrvalsdeildinni og endaði í 15. sæti deildarinnar. Liðið tryggði áframhaldandi veru í deildinni þegar fjórar umferðir voru eftir, en fyrir tímabilið spáðu flestir því að nýliðarnir færu beint niður í B-deildina á ný. „Það sem Gary afrekaði á síðasta tímabili er eitthvað sem við verðum alltaf þakklát fyrir,“ sagði Bill Foley, stjórnarformaður Bournemouth, í tilkynningu félagsins. „Þetta var ótrúlega erfið ákvörðun, en hún var tekin eftir miklar vangaveltur um það hvernig við getum komið okkur í sem besta stöðu fyrir komandi tímabil.“
Enski boltinn Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira