Chelsea reynir að nýta tengslanet sitt í Sádi-Arabíu til að losa sig við leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2023 08:01 Koulibaly er einn þeirra sem gæti verið á förum. EPA-EFE/ANDREW YATES Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í óðaönn að reyna losa sig við leikmenn áður en það þarf að gera tímabilið upp fjárhagslega þann 30. júní. Þá er gott að eiga góða vini sem virðast eiga meiri pening þeir vita hvað þeir eiga að gera við. Fjárfestingarfélagið Clearlake Capital, með Todd Boehly í fararbroddi, keypti Chelsea á síðustu leiktíð. Miklum fjármunum var eytt í janúar sem og þjálfararnir Thomas Tuchel og Graham Potter voru reknir. Til þess að standast reglur Knattspyrnusambands Evrópu um fjárhagslega háttvísi sem og gefið nýjasta þjálfara liðsins – Mauricio Pochettino – nokkra aura til að eyða í leikmenn er Chelsea að reyna losa sig við fjölda leikmanna. Miðjumaðurinn N‘Golo Kanté hefur nú þegar samið við eitt af fjórum liðum sem fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, PIF, á þar í landi. Það vill þannig til að eigendur PIF, helstu embættismenn Sádi-Arabíu, og Clearlake Capital eru vel tengdir. Raunar eru PIF og Clearlake meira en bara tengd. Blaðamaðurinn Colin Millar hefur greint frá því að PIF hafi fjárfest milljarða sterlingspunda í Clearlake. Chelsea desperate to offload players ahead of accounting year ending 30 June. After Kante leaves for PIF-funded club, Ziyech, Mendy, Koulibaly being pushed that way too. Last year, PIF bought billions of pounds of assets in Clearlake, which funds Chelsea. https://t.co/nUneruyypM https://t.co/8fz8aMAwvL— Colin Millar (@Millar_Colin) June 18, 2023 Nú er Boehly að reyna nýta sér sambönd sín í Sádi-Arabíu til að koma leikmönnum þangað sem Chelsea vill losna við. Markvörðurinn Édouard Mendy, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly og sóknarþenkjandi miðjumaðurinn Hakim Ziyech eru allir taldir vera á leiðinni til Sádi-Arabíu. Þá hefur Chelsea einnig reynt að ýta belgíska framherjanum Romelu Lukaku sömu leið en hann er ekki sannfærður. Boehly og félagar segja að enginn frá Sádi-Arabíu hafi komið að kaupum Clearlake á Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Fjárfestingarfélagið Clearlake Capital, með Todd Boehly í fararbroddi, keypti Chelsea á síðustu leiktíð. Miklum fjármunum var eytt í janúar sem og þjálfararnir Thomas Tuchel og Graham Potter voru reknir. Til þess að standast reglur Knattspyrnusambands Evrópu um fjárhagslega háttvísi sem og gefið nýjasta þjálfara liðsins – Mauricio Pochettino – nokkra aura til að eyða í leikmenn er Chelsea að reyna losa sig við fjölda leikmanna. Miðjumaðurinn N‘Golo Kanté hefur nú þegar samið við eitt af fjórum liðum sem fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, PIF, á þar í landi. Það vill þannig til að eigendur PIF, helstu embættismenn Sádi-Arabíu, og Clearlake Capital eru vel tengdir. Raunar eru PIF og Clearlake meira en bara tengd. Blaðamaðurinn Colin Millar hefur greint frá því að PIF hafi fjárfest milljarða sterlingspunda í Clearlake. Chelsea desperate to offload players ahead of accounting year ending 30 June. After Kante leaves for PIF-funded club, Ziyech, Mendy, Koulibaly being pushed that way too. Last year, PIF bought billions of pounds of assets in Clearlake, which funds Chelsea. https://t.co/nUneruyypM https://t.co/8fz8aMAwvL— Colin Millar (@Millar_Colin) June 18, 2023 Nú er Boehly að reyna nýta sér sambönd sín í Sádi-Arabíu til að koma leikmönnum þangað sem Chelsea vill losna við. Markvörðurinn Édouard Mendy, miðvörðurinn Kalidou Koulibaly og sóknarþenkjandi miðjumaðurinn Hakim Ziyech eru allir taldir vera á leiðinni til Sádi-Arabíu. Þá hefur Chelsea einnig reynt að ýta belgíska framherjanum Romelu Lukaku sömu leið en hann er ekki sannfærður. Boehly og félagar segja að enginn frá Sádi-Arabíu hafi komið að kaupum Clearlake á Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira