Al Thani leggur fram fimmta og seinasta boðið í Man United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2023 15:30 Jassim Bin Hamad Al Thani hefur lagt fram sitt fimmta og seinasta tilboð í Manchester United. Marc Atkins/Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur lagt fram sitt fimmta og jafnframt seinasta tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Eins og áður ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni og hreinsa félagið af skuldum sínum. Samkvæmt tölum sem birtust í mars fyrr á þessu ári standa skuldir félagsins í rétt tæplega 970 milljónum punda, sem samsvarar um 170 milljörðum íslenskra króna. Al Thani gefur Glazer-fjölskyldunni, núverandi eigendum Manchester United, frest fram á föstudag til að ræða tilboðið. Eftir það muni tilboðið standa, en engar frekari viðræður muni fara fram eftir þann tíma. Al Thani er eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi ekki sá eini sem hefur lagt fram tilboð í Manchester United. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe og fjárfestinasjóður hans, INEOS, hafa einnig lagt fram tilboð. Þrátt fyrir að ekkert hafi heyrst frá Glazer-fjölskyldunni eftir að tilboðsfresturinn rann út í lok apríl á þessu ári virðast talsmenn INEOS hafa góða trú á því að þeirra tilboð verði samþykkt. Enski boltinn Tengdar fréttir Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 17. maí 2023 07:01 Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25. mars 2023 10:27 Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17. febrúar 2023 23:30 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Eins og áður ætlar Al Thani að kaupa Manchester United í heild sinni og hreinsa félagið af skuldum sínum. Samkvæmt tölum sem birtust í mars fyrr á þessu ári standa skuldir félagsins í rétt tæplega 970 milljónum punda, sem samsvarar um 170 milljörðum íslenskra króna. Al Thani gefur Glazer-fjölskyldunni, núverandi eigendum Manchester United, frest fram á föstudag til að ræða tilboðið. Eftir það muni tilboðið standa, en engar frekari viðræður muni fara fram eftir þann tíma. Al Thani er eins og áður hefur verið greint frá hér á Vísi ekki sá eini sem hefur lagt fram tilboð í Manchester United. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe og fjárfestinasjóður hans, INEOS, hafa einnig lagt fram tilboð. Þrátt fyrir að ekkert hafi heyrst frá Glazer-fjölskyldunni eftir að tilboðsfresturinn rann út í lok apríl á þessu ári virðast talsmenn INEOS hafa góða trú á því að þeirra tilboð verði samþykkt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 17. maí 2023 07:01 Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25. mars 2023 10:27 Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17. febrúar 2023 23:30 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Al Thani sendir inn betrumbætt boð í Man United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hefur sent inn betrumbætt boð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. 17. maí 2023 07:01
Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25. mars 2023 10:27
Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17. febrúar 2023 23:30