Liverpool ræður nýjan íþróttastjóra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2023 18:32 Jörg Schmadtke hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri Liverpool. Stuart Franklin/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur ráðið Jörg Schmadtke sem nýjan íþróttastjóra félagsins. Greint var frá því hér á Vísi fyrir rúmri viku að Schmadtke væri líklega á leiðinni til félagsins, en nú hefur það verið staðfest að hann muni taka við stöðunni. Schmadtke tekur við starfinu af Julian Ward sem hefur sinnt starfinu undanfarin ellefu ár. Schmadtke fékk góð meðmæli frá landa sínum og þjálfara Liverpool, Jürgen Klopp, og búist er við því að hann muni sjá um að endurnýja leikmannahóp félagsins. Hann var áður íþróttastjóri hjá Alamania Aachen, Hannover 96, Köln og Wolfsburg, en ætlaði að hætta störfum eftir að hann yfirgaf síðastnefnda félagið í byrjun árs. Hann stóðst hins vegar ekki freistinguna að starfa hjá jafn stóru félagi og Liverpool. Búist er við talsverðum breytingum á leikmannahópi Liverpool í sumar svo Schmadtke mun væntanlega hafa nóg að gera fyrstu mánuðina í nýja starfinu, en samkvæmt The Athletic er þó aðeins um skammtímaráðningu að ræða til að byrja með. Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Sjá meira
Greint var frá því hér á Vísi fyrir rúmri viku að Schmadtke væri líklega á leiðinni til félagsins, en nú hefur það verið staðfest að hann muni taka við stöðunni. Schmadtke tekur við starfinu af Julian Ward sem hefur sinnt starfinu undanfarin ellefu ár. Schmadtke fékk góð meðmæli frá landa sínum og þjálfara Liverpool, Jürgen Klopp, og búist er við því að hann muni sjá um að endurnýja leikmannahóp félagsins. Hann var áður íþróttastjóri hjá Alamania Aachen, Hannover 96, Köln og Wolfsburg, en ætlaði að hætta störfum eftir að hann yfirgaf síðastnefnda félagið í byrjun árs. Hann stóðst hins vegar ekki freistinguna að starfa hjá jafn stóru félagi og Liverpool. Búist er við talsverðum breytingum á leikmannahópi Liverpool í sumar svo Schmadtke mun væntanlega hafa nóg að gera fyrstu mánuðina í nýja starfinu, en samkvæmt The Athletic er þó aðeins um skammtímaráðningu að ræða til að byrja með.
Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Sjá meira