Voru innan við sekúndu frá úrslitum: Þurfa nú að fara í leik sjö gegn Boston Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 09:10 Hreint út sagt lygilegar lokasekúndur í leik sex milli Miami Heat og Boston Celtics Vísir/Getty Boston Celtics vann í nótt frækinn sigur á Miami Heat í sjötta leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar. Miami komst fljótt í stöðuna 3-0 í einvígi liðanna en hefur nú glutrað niður þeirri forystu og þarf nú að fara til Boston í leik sjö sem mun skera úr um hvort liðið fer í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Boðið var upp á æsispennandi leik í nótt sem endaði að lokum með eins stigs sigri Boston, 104-103. Derrick White reyndist hetjan í þeim leik en honum tókst að ná sóknarfrákasti eftir misheppnað sniðskot Marcus Smart og koma boltanum ofan í körfuna. Hreint út sagt lygileg atburðarás og hefur Boston nú tekist að brúa bilið sem Miami Heat hafði í einvíginu. DERRICK WHITE GAMEWINNER #TissotBuzzerBeater | #PhantomCam pic.twitter.com/9EoasImMtn— NBA (@NBA) May 28, 2023 Jayson Tatum fór fyrir Boston Celtics hvað stigaskorun varðar en hann setti niður 31 stig. Auk þess tók hann tólf fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þá fór Jaylen Brown einnig mikinn í leiknum, setti niður 26 stig, tók tíu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Liðin munu mætast í leik sjö aðfaranótt þriðjudags en sigurvegari einvígisins mætir Denver Nuggets í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira
Boðið var upp á æsispennandi leik í nótt sem endaði að lokum með eins stigs sigri Boston, 104-103. Derrick White reyndist hetjan í þeim leik en honum tókst að ná sóknarfrákasti eftir misheppnað sniðskot Marcus Smart og koma boltanum ofan í körfuna. Hreint út sagt lygileg atburðarás og hefur Boston nú tekist að brúa bilið sem Miami Heat hafði í einvíginu. DERRICK WHITE GAMEWINNER #TissotBuzzerBeater | #PhantomCam pic.twitter.com/9EoasImMtn— NBA (@NBA) May 28, 2023 Jayson Tatum fór fyrir Boston Celtics hvað stigaskorun varðar en hann setti niður 31 stig. Auk þess tók hann tólf fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þá fór Jaylen Brown einnig mikinn í leiknum, setti niður 26 stig, tók tíu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Liðin munu mætast í leik sjö aðfaranótt þriðjudags en sigurvegari einvígisins mætir Denver Nuggets í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar.
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Sjá meira