Myndskeið varpar ljósi á góðmennsku Jóns Daða Aron Guðmundsson skrifar 15. maí 2023 08:01 Jón Daði Böðvarsson, sóknarmaður Bolton Wanderers á Englandi Vísir/Getty Íslenska atvinnu- og landsliðsmanninum Jóni Daða Böðvarssyni er hrósað í hástert á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að myndband af honum, að gefa sér tíma til þess að sinna ungum stuðningsmanni Bolton Wanderers, skaut upp kollinum á miðlinum. Jón Daði hefur ekki náð að spila eins mikið og hann vildi með Bolton Wanderers á yfirstandandi tímabili vegna meiðsla en hann var mættur á heimavöll félagsins um nýliðna helgi til þess að styðja við bakið á liðsfélögum sínum. Bolton tryggði sér sæti í umspili ensku C-deildarinnar um laust sæti í næst efstu deild á næsta tímabili og háir liðið þar nú baráttu gegn Barnsley í undanúrslitum. Fyrri leikur liðanna fór fram um nýliðna helgi í tengslum við hann birtist myndband á samfélagsmiðlinum Twitter, myndband sem sýnir hvaða mann Jón Daði hefur að geyma. Í umræddu myndbandi má sjá Jón Daða gefa sér tíma til þess að sparka bolta á milli með ungum stuðningsmanni Bolton Wanderers fyrir utan heimavöll félagsins og er leikmanninum hrósað fyrir þetta framtak sitt. Bolton player Jon Dadi Bodvarsson stopped to have a kick about with a young fan outside the ground yesterday.A moment like this takes a player less than 5 minutes, but it gives that young fan memories that will last forever.Class! #BWFC pic.twitter.com/x6jONXLcYa— Football Away Days (@FBAwayDays) May 14, 2023 „Svona stund tekur aðeins 5 mínútur af tíma leikmannsins en þessi ungi stuðningsmaður mun muna eftir þessari henni það sem eftir lifir ævi hans,“ er skrifað í færslu sem fylgir myndbandinu á Twitter en faðir hins átta ára Charlie Haslam birti það upphaflega. Jón Daði gekk til liðs við Bolton frá Millwall í janúar árið 2020 og vann hann sig inn í hjörtu stuðningsmanna félagsins strax á fyrsta tímabili. Hann á að baki 48 leiki fyrir félagið, hefur skorað 15 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Sjá meira
Jón Daði hefur ekki náð að spila eins mikið og hann vildi með Bolton Wanderers á yfirstandandi tímabili vegna meiðsla en hann var mættur á heimavöll félagsins um nýliðna helgi til þess að styðja við bakið á liðsfélögum sínum. Bolton tryggði sér sæti í umspili ensku C-deildarinnar um laust sæti í næst efstu deild á næsta tímabili og háir liðið þar nú baráttu gegn Barnsley í undanúrslitum. Fyrri leikur liðanna fór fram um nýliðna helgi í tengslum við hann birtist myndband á samfélagsmiðlinum Twitter, myndband sem sýnir hvaða mann Jón Daði hefur að geyma. Í umræddu myndbandi má sjá Jón Daða gefa sér tíma til þess að sparka bolta á milli með ungum stuðningsmanni Bolton Wanderers fyrir utan heimavöll félagsins og er leikmanninum hrósað fyrir þetta framtak sitt. Bolton player Jon Dadi Bodvarsson stopped to have a kick about with a young fan outside the ground yesterday.A moment like this takes a player less than 5 minutes, but it gives that young fan memories that will last forever.Class! #BWFC pic.twitter.com/x6jONXLcYa— Football Away Days (@FBAwayDays) May 14, 2023 „Svona stund tekur aðeins 5 mínútur af tíma leikmannsins en þessi ungi stuðningsmaður mun muna eftir þessari henni það sem eftir lifir ævi hans,“ er skrifað í færslu sem fylgir myndbandinu á Twitter en faðir hins átta ára Charlie Haslam birti það upphaflega. Jón Daði gekk til liðs við Bolton frá Millwall í janúar árið 2020 og vann hann sig inn í hjörtu stuðningsmanna félagsins strax á fyrsta tímabili. Hann á að baki 48 leiki fyrir félagið, hefur skorað 15 mörk og gefið 4 stoðsendingar.
Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Sjá meira