Dagskráin í dag: Undanúrslit Olís-deildarinnar, Mílanóslagur í Meistaradeildinni, Besta-deildin og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2023 06:00 Eyjamenn geta komið sér í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Það verður sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta miðvikudegi þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport FH tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Eyjamenn leiða einvígið 2-0. FH-ingar þujrfa því nauðsynlega á sigri að halda til að halda einvíginu á lífi, en upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:30. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar verða svo í Kaplakrika að leik loknum og gera leikinn upp. Þá verða Bestu mörkin einnig á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:45 til að gera upp leiki dagsins í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru farin á flug og AC Milan og Inter Milan mætast í Mílanóslag í undanúrslitum í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35 og við skiptum yfir á San Siro stundarfjórðungi síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports taka svo við á ný að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Vals fá Selfyssinga í heimsókn í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 19:05 og á sama tíma mætast Þróttur og Stjarnan á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Stöð 2 eSport Fjórða umferð BLAST.tv Paris Major mótsins í CS:GO fer fram í dag og hefst upphitun strax klukkan 09:00. Leikið verður í allan dag áður en sérstakur aukaþáttur af Stjóranum hefst klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Sjá meira
Stöð 2 Sport FH tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Eyjamenn leiða einvígið 2-0. FH-ingar þujrfa því nauðsynlega á sigri að halda til að halda einvíginu á lífi, en upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:30. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar verða svo í Kaplakrika að leik loknum og gera leikinn upp. Þá verða Bestu mörkin einnig á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:45 til að gera upp leiki dagsins í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru farin á flug og AC Milan og Inter Milan mætast í Mílanóslag í undanúrslitum í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35 og við skiptum yfir á San Siro stundarfjórðungi síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports taka svo við á ný að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Vals fá Selfyssinga í heimsókn í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 19:05 og á sama tíma mætast Þróttur og Stjarnan á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Stöð 2 eSport Fjórða umferð BLAST.tv Paris Major mótsins í CS:GO fer fram í dag og hefst upphitun strax klukkan 09:00. Leikið verður í allan dag áður en sérstakur aukaþáttur af Stjóranum hefst klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Sjá meira